„Maðurinn með gullarminn“ látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. mars 2025 12:10 Harrison tryggði handlegginn á sér en gaf blóð með glöðu geði og voru dóttir hans og tvö barnabörn meðal þeirra sem nutu góðs af. Lifeblood James Harrison, þekktur í Ástralíu sem „maðurinn með gullarminn“, er látinn. Á yfir 60 árum gaf Harrison blóðvökva alls 1.173 sinnum og bjargaði lífi 2,4 milljón barna. Harrison hét því aðeins 14 ára gamall að gerast blóðgjafi, þrátt fyrir að vera hræddur við nálar, eftir að hafa sjálfur þegið mikið magn blóðs þegar hann gekkst undir umfangsmikla brjóstholsaðgerð árið 1951. Rannsóknir leiddu í ljós að blóð Harrison innihélt óvenjumikið magn mótefnisins anti-D. Hann varð í kjölfarið meðal fyrstu blóðgjafanna hvers blóðvökvi var notaður til að framleiða mótefni gegn anti-D. Mótefnið er gefið Rhesus D neikvæðum konum sem ganga með Rhesus D jákvæð börn en við blóðblöndun getur það gerst að móðirin myndi anti-D, sem getur stofnað Rhesus D jákvæðu barninu í hættu. Þannig lést helmingur allra umræddra barna áður en mótefni voru þróuð á 7. áratugnum. Samkvæmt blóðgjafaþjónustu ástralska Rauða krossins, Lifeblood, eru færri en 200 blóðgjafar í landinu hvers blóð nýtist til framleiðslu á mótefnunum en þeir bjarga um það bil 45 þúsund börnum á ári. Unnið er að þróun mótefnis sem krefst ekki blóðgjafar. Hér má finna upplýsingar um Rhesusvarnir á meðgöngu. Ástralía Heilbrigðismál Blóðgjöf Andlát Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Sjá meira
Harrison hét því aðeins 14 ára gamall að gerast blóðgjafi, þrátt fyrir að vera hræddur við nálar, eftir að hafa sjálfur þegið mikið magn blóðs þegar hann gekkst undir umfangsmikla brjóstholsaðgerð árið 1951. Rannsóknir leiddu í ljós að blóð Harrison innihélt óvenjumikið magn mótefnisins anti-D. Hann varð í kjölfarið meðal fyrstu blóðgjafanna hvers blóðvökvi var notaður til að framleiða mótefni gegn anti-D. Mótefnið er gefið Rhesus D neikvæðum konum sem ganga með Rhesus D jákvæð börn en við blóðblöndun getur það gerst að móðirin myndi anti-D, sem getur stofnað Rhesus D jákvæðu barninu í hættu. Þannig lést helmingur allra umræddra barna áður en mótefni voru þróuð á 7. áratugnum. Samkvæmt blóðgjafaþjónustu ástralska Rauða krossins, Lifeblood, eru færri en 200 blóðgjafar í landinu hvers blóð nýtist til framleiðslu á mótefnunum en þeir bjarga um það bil 45 þúsund börnum á ári. Unnið er að þróun mótefnis sem krefst ekki blóðgjafar. Hér má finna upplýsingar um Rhesusvarnir á meðgöngu.
Ástralía Heilbrigðismál Blóðgjöf Andlát Mest lesið Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Veður Fleiri fréttir Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Sjá meira