„Maðurinn með gullarminn“ látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. mars 2025 12:10 Harrison tryggði handlegginn á sér en gaf blóð með glöðu geði og voru dóttir hans og tvö barnabörn meðal þeirra sem nutu góðs af. Lifeblood James Harrison, þekktur í Ástralíu sem „maðurinn með gullarminn“, er látinn. Á yfir 60 árum gaf Harrison blóðvökva alls 1.173 sinnum og bjargaði lífi 2,4 milljón barna. Harrison hét því aðeins 14 ára gamall að gerast blóðgjafi, þrátt fyrir að vera hræddur við nálar, eftir að hafa sjálfur þegið mikið magn blóðs þegar hann gekkst undir umfangsmikla brjóstholsaðgerð árið 1951. Rannsóknir leiddu í ljós að blóð Harrison innihélt óvenjumikið magn mótefnisins anti-D. Hann varð í kjölfarið meðal fyrstu blóðgjafanna hvers blóðvökvi var notaður til að framleiða mótefni gegn anti-D. Mótefnið er gefið Rhesus D neikvæðum konum sem ganga með Rhesus D jákvæð börn en við blóðblöndun getur það gerst að móðirin myndi anti-D, sem getur stofnað Rhesus D jákvæðu barninu í hættu. Þannig lést helmingur allra umræddra barna áður en mótefni voru þróuð á 7. áratugnum. Samkvæmt blóðgjafaþjónustu ástralska Rauða krossins, Lifeblood, eru færri en 200 blóðgjafar í landinu hvers blóð nýtist til framleiðslu á mótefnunum en þeir bjarga um það bil 45 þúsund börnum á ári. Unnið er að þróun mótefnis sem krefst ekki blóðgjafar. Hér má finna upplýsingar um Rhesusvarnir á meðgöngu. Ástralía Heilbrigðismál Blóðgjöf Andlát Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Harrison hét því aðeins 14 ára gamall að gerast blóðgjafi, þrátt fyrir að vera hræddur við nálar, eftir að hafa sjálfur þegið mikið magn blóðs þegar hann gekkst undir umfangsmikla brjóstholsaðgerð árið 1951. Rannsóknir leiddu í ljós að blóð Harrison innihélt óvenjumikið magn mótefnisins anti-D. Hann varð í kjölfarið meðal fyrstu blóðgjafanna hvers blóðvökvi var notaður til að framleiða mótefni gegn anti-D. Mótefnið er gefið Rhesus D neikvæðum konum sem ganga með Rhesus D jákvæð börn en við blóðblöndun getur það gerst að móðirin myndi anti-D, sem getur stofnað Rhesus D jákvæðu barninu í hættu. Þannig lést helmingur allra umræddra barna áður en mótefni voru þróuð á 7. áratugnum. Samkvæmt blóðgjafaþjónustu ástralska Rauða krossins, Lifeblood, eru færri en 200 blóðgjafar í landinu hvers blóð nýtist til framleiðslu á mótefnunum en þeir bjarga um það bil 45 þúsund börnum á ári. Unnið er að þróun mótefnis sem krefst ekki blóðgjafar. Hér má finna upplýsingar um Rhesusvarnir á meðgöngu.
Ástralía Heilbrigðismál Blóðgjöf Andlát Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira