Rappar um vímu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2025 09:44 Justin Bieber á góðri stundu við endalok Formúlu 1 kappaksturs í Las Vegas í nóvember 2023. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Kanadíski söngvarinn Justin Bieber rappar um að vera í vímu í nýju myndbandi á samfélagsmiðlinum Instagram svo athygli vekur. Erlendir slúðurmiðlar segja þetta ekki síst áhugavert í ljósi þess að söngvarinn hefur ávallt þvertekið fyrir að nota vímuefni. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix um málið kemur fram að söngvarinn hafi birt myndbandið á Instagram í gær. Þar má sjá hann beran að ofan í góðu skapi að borða snakk. „Ég flýg eins og fljúgandi maður, ég flýg hátt eins og sekkjapípa, ég er í vímu eins og vondur maður,“ syngur söngvarinn meðal annars á ensku. PageSix slær því upp að myndbandið sé athyglisvert í ljósi þess að talsmaður söngvarans hafi nýverið gefið frá sér yfirlýsingu þar sem fréttaflutningi af meintri vímuefnanotkun söngvarans og bágu andlegu ástandi hans er alfarið hafnað. Talsmaðurinn sagði að árið hefði verið söngvaranum erfitt þar sem hann hefði kvatt sambönd sem hefðu ekki lengur gagnast honum. Hann og eiginkona hans Hailey Bieber væru á fullu að annast kornungan son þeirra Jack Bieber, sem hefði átt erfitt með að sofna. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að sögusagnir hafi farið á kreik um bágborið ástand söngvarans eftir að myndir birtust af honum þar sem mátti sjá hann með heljarinnar bauga undir augum. Segir talsmaður söngvarans að á viðkomandi myndum hafi söngvarinn nýlokið heilli nótt í upptökuveri. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Hollywood Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix um málið kemur fram að söngvarinn hafi birt myndbandið á Instagram í gær. Þar má sjá hann beran að ofan í góðu skapi að borða snakk. „Ég flýg eins og fljúgandi maður, ég flýg hátt eins og sekkjapípa, ég er í vímu eins og vondur maður,“ syngur söngvarinn meðal annars á ensku. PageSix slær því upp að myndbandið sé athyglisvert í ljósi þess að talsmaður söngvarans hafi nýverið gefið frá sér yfirlýsingu þar sem fréttaflutningi af meintri vímuefnanotkun söngvarans og bágu andlegu ástandi hans er alfarið hafnað. Talsmaðurinn sagði að árið hefði verið söngvaranum erfitt þar sem hann hefði kvatt sambönd sem hefðu ekki lengur gagnast honum. Hann og eiginkona hans Hailey Bieber væru á fullu að annast kornungan son þeirra Jack Bieber, sem hefði átt erfitt með að sofna. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að sögusagnir hafi farið á kreik um bágborið ástand söngvarans eftir að myndir birtust af honum þar sem mátti sjá hann með heljarinnar bauga undir augum. Segir talsmaður söngvarans að á viðkomandi myndum hafi söngvarinn nýlokið heilli nótt í upptökuveri. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)
Hollywood Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira