Rappar um vímu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2025 09:44 Justin Bieber á góðri stundu við endalok Formúlu 1 kappaksturs í Las Vegas í nóvember 2023. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Kanadíski söngvarinn Justin Bieber rappar um að vera í vímu í nýju myndbandi á samfélagsmiðlinum Instagram svo athygli vekur. Erlendir slúðurmiðlar segja þetta ekki síst áhugavert í ljósi þess að söngvarinn hefur ávallt þvertekið fyrir að nota vímuefni. Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix um málið kemur fram að söngvarinn hafi birt myndbandið á Instagram í gær. Þar má sjá hann beran að ofan í góðu skapi að borða snakk. „Ég flýg eins og fljúgandi maður, ég flýg hátt eins og sekkjapípa, ég er í vímu eins og vondur maður,“ syngur söngvarinn meðal annars á ensku. PageSix slær því upp að myndbandið sé athyglisvert í ljósi þess að talsmaður söngvarans hafi nýverið gefið frá sér yfirlýsingu þar sem fréttaflutningi af meintri vímuefnanotkun söngvarans og bágu andlegu ástandi hans er alfarið hafnað. Talsmaðurinn sagði að árið hefði verið söngvaranum erfitt þar sem hann hefði kvatt sambönd sem hefðu ekki lengur gagnast honum. Hann og eiginkona hans Hailey Bieber væru á fullu að annast kornungan son þeirra Jack Bieber, sem hefði átt erfitt með að sofna. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að sögusagnir hafi farið á kreik um bágborið ástand söngvarans eftir að myndir birtust af honum þar sem mátti sjá hann með heljarinnar bauga undir augum. Segir talsmaður söngvarans að á viðkomandi myndum hafi söngvarinn nýlokið heilli nótt í upptökuveri. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Hollywood Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira
Í umfjöllun bandaríska slúðurmiðilsins PageSix um málið kemur fram að söngvarinn hafi birt myndbandið á Instagram í gær. Þar má sjá hann beran að ofan í góðu skapi að borða snakk. „Ég flýg eins og fljúgandi maður, ég flýg hátt eins og sekkjapípa, ég er í vímu eins og vondur maður,“ syngur söngvarinn meðal annars á ensku. PageSix slær því upp að myndbandið sé athyglisvert í ljósi þess að talsmaður söngvarans hafi nýverið gefið frá sér yfirlýsingu þar sem fréttaflutningi af meintri vímuefnanotkun söngvarans og bágu andlegu ástandi hans er alfarið hafnað. Talsmaðurinn sagði að árið hefði verið söngvaranum erfitt þar sem hann hefði kvatt sambönd sem hefðu ekki lengur gagnast honum. Hann og eiginkona hans Hailey Bieber væru á fullu að annast kornungan son þeirra Jack Bieber, sem hefði átt erfitt með að sofna. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að sögusagnir hafi farið á kreik um bágborið ástand söngvarans eftir að myndir birtust af honum þar sem mátti sjá hann með heljarinnar bauga undir augum. Segir talsmaður söngvarans að á viðkomandi myndum hafi söngvarinn nýlokið heilli nótt í upptökuveri. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)
Hollywood Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Sjá meira