Innlent

Bylgjan og Fm957 liggja niðri

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Útsendingar tveggja útvarpsstöðva Sýnar liggja niðri.
Útsendingar tveggja útvarpsstöðva Sýnar liggja niðri. Vísir/Vilhelm

Útsendingar útvarpsstöðvanna Bylgjunnar og Fm957 liggja niðri á höfuðborgarsvæðinu vegna bilunar í rafmagnsbúnaði. Unnið er að viðgerð.

Útsendingar hafa legið niðri frá sexleytinu í dag.

Á meðan viðgerð stendur yfir er hægt að hlusta á útvarpsstöðvarnar í netstreymi á vef okkar Vísi.

Bylgjan.

Fm957.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×