Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 11:46 Til skoðunar er að smíða bekki og annað slíkt úr viðnum sem fellur til. vísir/sigurjón Lokið var við að fella um fimm hundruð tré í hæsta forgangi í Öskjuhlíð um helgina. Ekki hefur verið ákveðið hvort það dugi til að opna austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar. Næstu skref verða metin á næstu dögum og draga þarf fellda trjáboli og afsagaðar greinar út úr skóginum áður en hægt að huga að frekari trjáfellingum. „Það bíður náttúrulega forgangssvæði tvö og forgangssvæði þrjú en við bíðum leiðbeininga frá Samgöngustofu og tökum málið þaðan,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins. Um fimm hundruð tré innan rauða svæðisins hafa verið felld.vísir/Reykjavíkurborg Austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur nú verið lokuð í rúmar tvær vikur vegna trjágróðursins en samkvæmt tilskipun Samgöngustofu þar um átti að aflétta því þegar staðfest hafi verið að aðflugsleiðin sé án hindrana eða að Isavia viðurkenni mögulegar mildunarráðstafanir. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu mun stofnunin byggja sína ákvörðun á áhættumati Isavia og athugun þeirra. Ekki fengust upplýsingar frá Isavia um hvort trjáfellingin sem þegar hefur verið ráðist í dugi til. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg.vísir/Sigurjón Starfsfólk Reykjavíkurborgar er að skoða hvernig nýta megi nýta viðinn sem fellur til. Unnið er að áætlunum um gerð rjóða og lagningu stíga á svæðinu. Hjalti býst við að viðurinn verði dreginn á svæði í nágrenni Öskjuhlíðar og geymdur þar til ákvörðun hefur verið tekið. Greinar verði sennilega kurlaðar. „Síðan bara vonandi verður hitt notað í að smíða bekki og áningastaði og annað slíkt. En við erum bara í miðri sundlaug að spá í þessa hluti,“ segir Hjalti. Fréttir af flugi Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira
Næstu skref verða metin á næstu dögum og draga þarf fellda trjáboli og afsagaðar greinar út úr skóginum áður en hægt að huga að frekari trjáfellingum. „Það bíður náttúrulega forgangssvæði tvö og forgangssvæði þrjú en við bíðum leiðbeininga frá Samgöngustofu og tökum málið þaðan,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins. Um fimm hundruð tré innan rauða svæðisins hafa verið felld.vísir/Reykjavíkurborg Austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur nú verið lokuð í rúmar tvær vikur vegna trjágróðursins en samkvæmt tilskipun Samgöngustofu þar um átti að aflétta því þegar staðfest hafi verið að aðflugsleiðin sé án hindrana eða að Isavia viðurkenni mögulegar mildunarráðstafanir. Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu mun stofnunin byggja sína ákvörðun á áhættumati Isavia og athugun þeirra. Ekki fengust upplýsingar frá Isavia um hvort trjáfellingin sem þegar hefur verið ráðist í dugi til. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg.vísir/Sigurjón Starfsfólk Reykjavíkurborgar er að skoða hvernig nýta megi nýta viðinn sem fellur til. Unnið er að áætlunum um gerð rjóða og lagningu stíga á svæðinu. Hjalti býst við að viðurinn verði dreginn á svæði í nágrenni Öskjuhlíðar og geymdur þar til ákvörðun hefur verið tekið. Greinar verði sennilega kurlaðar. „Síðan bara vonandi verður hitt notað í að smíða bekki og áningastaði og annað slíkt. En við erum bara í miðri sundlaug að spá í þessa hluti,“ segir Hjalti.
Fréttir af flugi Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Sjá meira