Sanna Magdalena og Dóra Björt mæta til að ræða samstarfssáttmála nýs meirihluta í Reykjavík.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ræðir alþjóðamálin og þær miklu hræringar sem þar eru í gangi.
Magnús Þór Jónsson formaður KÍ skýrir stöðuna í kjaradeilu kennara við ríki og sveitarfélög.
Guðmundur Ari Sigurjónsson form. þingflokks Samfylkingarinnar og Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar rökræða Hvammsvirkjun og sérstakt lagafrumvarp um hana og þær áherslur sem í þeim lögum birtast.