Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 18:29 Össur Haraldsson var markahæstur Haukamanna í dag. vísir / ernir Haukar tryggðu sér í dag sæti í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik eftir góðan sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem á útivelli í dag. Haukar voru búnir að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn ytra í dag en þeir unnu 31-23 sigur í fyrri leiknum að Ásvöllum um síðustu helgi. Þrátt fyrir það var ekki um neitt vanmat að ræða þegar leikurinn hófst í dag. Haukarnir byrjuðu af miklum krafti, voru 8-4 yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik en heimalið Jeruzalem beit í skjaldarendur undir lok fyrri hálfleiks og staðan var 12-12 að honum loknum. Einvígið varð þó aldrei spennandi í síðari hálfleiknum. Haukar byrjuðu aftur vel eftir hlé og náðu fjögurra marka forystu á ný snemma í hálfleiknum. Forystan varð mest níu mörk í stöðunni 28-19 og lokamínútur leiksins voru lítið spennandi. Lokatölur í dag 31-26 og Haukar vinna einvígið því samtals með þrettán mörkum og eru komnir í 8-liða úrslit Evrópubikarsins. Össur Haraldsson var markahæstur hjá Haukum í dag með 6 mörk og þeir Geir Guðmundsson og Þráinn Orri Jónsson komu næstir með 4 mörk hvor. EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Sjá meira
Haukar voru búnir að koma sér í góða stöðu fyrir síðari leikinn ytra í dag en þeir unnu 31-23 sigur í fyrri leiknum að Ásvöllum um síðustu helgi. Þrátt fyrir það var ekki um neitt vanmat að ræða þegar leikurinn hófst í dag. Haukarnir byrjuðu af miklum krafti, voru 8-4 yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik en heimalið Jeruzalem beit í skjaldarendur undir lok fyrri hálfleiks og staðan var 12-12 að honum loknum. Einvígið varð þó aldrei spennandi í síðari hálfleiknum. Haukar byrjuðu aftur vel eftir hlé og náðu fjögurra marka forystu á ný snemma í hálfleiknum. Forystan varð mest níu mörk í stöðunni 28-19 og lokamínútur leiksins voru lítið spennandi. Lokatölur í dag 31-26 og Haukar vinna einvígið því samtals með þrettán mörkum og eru komnir í 8-liða úrslit Evrópubikarsins. Össur Haraldsson var markahæstur hjá Haukum í dag með 6 mörk og þeir Geir Guðmundsson og Þráinn Orri Jónsson komu næstir með 4 mörk hvor.
EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Sjá meira