Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur á „heimavelli“ í Helsinki fyrir viku síðan og nú er komið að stóru stundinni í Aþenu. Byrjunarlið Víkings er eftirfarandi:
Sölvi Ottesen hefur valið byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Það er óbreytt frá síðasta leik. pic.twitter.com/kzDVkK9olU
— Víkingur (@vikingurfc) February 20, 2025
Leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Útsendingin hefst 19.45.