Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 23:33 Patrick Mahomes og Travis Kelce eru meðal þeirra sem brotist var inn hjá. Michael Reaves/Getty Images Sjö karlmenn hafa verið kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum í Bandaríkjunum. Alls stálu þeir hlutum sem verðlagðir voru á tvær milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 280 milljónir íslenskra króna. Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi. NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Sjá meira
Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi.
NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Sjá meira