Vildu Kane en félagið var ósammála Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2025 23:32 Skorar og skorar fyrir Bayern. Crystal Pix/Getty Images Benni McCarthy segir að þegar hann var hluti af þjálfarateymi Manchester United hafi Erik ten Hag viljað kaupa enska landsliðsframherjann Harry Kane en forráðamenn félagsins hafi séð hlutina öðruvísi. Á endanum keypti Bayern München framherjann á 95 milljónir evra meðan Man Utd keypti þá Rasmus Höjlund, Mason Mount og André Onana á 188 milljónir evra. Hinn 47 ára gamli McCarthy er unnendum enska boltans kunnugur eftir að hafa spilað með Blackburn Rovers og West Ham United frá 2006 til 2011. Þá lék hann fyrir félög á borð við Ajax, Celta Vigo og Porto á annars glæstum ferli ásamt því að skora 31 mark í 79 leikjum fyrir A-landslið Suður-Afríku. Frá 2022 til 2024 var McCarthy hluti af þjálfarateymi Ten Hag hjá Man United og hefur nú opinberað að Harry Kane hafi verið efstur á óskalista þjálfarateymisins sumarið 2023. Það var vitað að Kane væri að hugsa sér til hreyfings og Man United hafði farið alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar, náð Meistaradeildarsæti og unnið enska deildarbikarinn tímabilið á undan. McCarthy í leik með Blackburn á sínum tíma.Nordic Photos/Getty Images McCarthy segir hins vegar að forráðamenn félagsins hafi ekki verið tilbúnir að borga uppsett verð – í kringum 95 milljónir evra (tæplega 14 milljarða íslenskra króna) – fyrir framherja sem var yfir þrítugt. McCarthy sagði jafnframt að Randal Kolo Muani, sem er nú á láni hjá Juventus frá París Saint-Germain, og Victor Osimhen, sem er nú á láni hjá Galatasaray frá Napoli, hafi einnig verið á óskalistanum. Á endanum ákvað Man United þó að kaupa hinn unga Rasmus Höjlund frá Atalanta á Ítalíu. Danski framherjinn hefur ekki átt sjö dagana sæla vegna mikilla meiðsla og þá hafa mörkin – sem og færin - verið af skornum skammti. Kane hefur á sama tíma skorað 73 mörk í 75 leikjum fyrir Bayern. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Hinn 47 ára gamli McCarthy er unnendum enska boltans kunnugur eftir að hafa spilað með Blackburn Rovers og West Ham United frá 2006 til 2011. Þá lék hann fyrir félög á borð við Ajax, Celta Vigo og Porto á annars glæstum ferli ásamt því að skora 31 mark í 79 leikjum fyrir A-landslið Suður-Afríku. Frá 2022 til 2024 var McCarthy hluti af þjálfarateymi Ten Hag hjá Man United og hefur nú opinberað að Harry Kane hafi verið efstur á óskalista þjálfarateymisins sumarið 2023. Það var vitað að Kane væri að hugsa sér til hreyfings og Man United hafði farið alla leið í úrslit ensku bikarkeppninnar, náð Meistaradeildarsæti og unnið enska deildarbikarinn tímabilið á undan. McCarthy í leik með Blackburn á sínum tíma.Nordic Photos/Getty Images McCarthy segir hins vegar að forráðamenn félagsins hafi ekki verið tilbúnir að borga uppsett verð – í kringum 95 milljónir evra (tæplega 14 milljarða íslenskra króna) – fyrir framherja sem var yfir þrítugt. McCarthy sagði jafnframt að Randal Kolo Muani, sem er nú á láni hjá Juventus frá París Saint-Germain, og Victor Osimhen, sem er nú á láni hjá Galatasaray frá Napoli, hafi einnig verið á óskalistanum. Á endanum ákvað Man United þó að kaupa hinn unga Rasmus Höjlund frá Atalanta á Ítalíu. Danski framherjinn hefur ekki átt sjö dagana sæla vegna mikilla meiðsla og þá hafa mörkin – sem og færin - verið af skornum skammti. Kane hefur á sama tíma skorað 73 mörk í 75 leikjum fyrir Bayern.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn