„Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 13:31 Tinna Guðrún Alexandersdóttir átti stórleik í Keflavík. Vísir/Diego Haukakonur náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi eftir sigur í spennuleik í Keflavík. Landsliðskonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir fór á kostum í Haukaliðinu en hún skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tinna hitti úr sex af átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfuboltakvöld ræddi Haukaliðið og þá sérstaklega frammistöðu Tinnu í þessum mikilvæga leik fyrir Haukakonur. Er sá erfiði kominn? „Helena, er sá erfiði kominn? Deildarmeistaratitilinn,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég veit það ekki. Maður hefði alveg getað sagt það en mér finnst margir erfiðir leikir eftir. Ég held samt að þetta gefi þeim alveg hellings búst. Það er ógeðslega gaman að vinna þegar kaninn þinn er ekki með,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Kanalausar en eru samt að vinna Keflavík í Keflavík „Þú ert að sýna: Við erum drullugóðar. Við erum kanalausar en erum samt að vinna Keflavík í Keflavík. Ég held að það eigi eftir að gefa þeim helling. Deildin er að fara að skiptast og þá verða þetta alltaf erfiðir leikir,“ sagði Helena. „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg í kvöld,“ sagði Hörður og kallaði eftir umræðum um frammistöðu hennar. Leyfa leiknum að koma til sín „Hún hefur verið frábær á köflum í vetur og getur átt svona inn og út leiki. Er þetta eitthvað sem hún þarf að bæta mest í sínum leik? Að verða meira stabíl,“ spurði Hörður „Ég held að hún þurfti að leyfa leiknum að koma til sín. Þegar hún er að þvinga sig inn í leikinn þá finnst mér hún vera að taka taktinn úr liðinu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Varnarleikurinn var ekkert spes og þær voru ekki að koma í hana í fyrstu tveimur skotunum en Haukarnir spiluðu bara svo flottan bolta og fóru að velja rétt skot. Þess vegna var nýtingin svona góð,“ sagði Ólöf. Það má sjá umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Landsliðskonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir fór á kostum í Haukaliðinu en hún skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tinna hitti úr sex af átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfuboltakvöld ræddi Haukaliðið og þá sérstaklega frammistöðu Tinnu í þessum mikilvæga leik fyrir Haukakonur. Er sá erfiði kominn? „Helena, er sá erfiði kominn? Deildarmeistaratitilinn,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég veit það ekki. Maður hefði alveg getað sagt það en mér finnst margir erfiðir leikir eftir. Ég held samt að þetta gefi þeim alveg hellings búst. Það er ógeðslega gaman að vinna þegar kaninn þinn er ekki með,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Kanalausar en eru samt að vinna Keflavík í Keflavík „Þú ert að sýna: Við erum drullugóðar. Við erum kanalausar en erum samt að vinna Keflavík í Keflavík. Ég held að það eigi eftir að gefa þeim helling. Deildin er að fara að skiptast og þá verða þetta alltaf erfiðir leikir,“ sagði Helena. „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg í kvöld,“ sagði Hörður og kallaði eftir umræðum um frammistöðu hennar. Leyfa leiknum að koma til sín „Hún hefur verið frábær á köflum í vetur og getur átt svona inn og út leiki. Er þetta eitthvað sem hún þarf að bæta mest í sínum leik? Að verða meira stabíl,“ spurði Hörður „Ég held að hún þurfti að leyfa leiknum að koma til sín. Þegar hún er að þvinga sig inn í leikinn þá finnst mér hún vera að taka taktinn úr liðinu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Varnarleikurinn var ekkert spes og þær voru ekki að koma í hana í fyrstu tveimur skotunum en Haukarnir spiluðu bara svo flottan bolta og fóru að velja rétt skot. Þess vegna var nýtingin svona góð,“ sagði Ólöf. Það má sjá umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira