Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 17:59 Isabella Ósk átti góðan leik í dag. Vísir/Diego Grindavík vann 15 stiga sigur á botnliði Aþenu í fallbaráttuslag Bónus deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 105-90. Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Grindavík öll völd á vellinum og var átta stigum yfir í hálfleik. Góður þriðji leikhluti kláraði svo leikinn er liðin skoruðu bæði 28 stig í fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Niðurstaðan sanngjarn 15 stiga sigur Grindavíkur sem fer upp fyrir Hamar/Þór þó bæði lið séu með 10 stig eða fimm sigra til þessa á leiktíðinni. Hamar/Þór á þó leik til góða. Aþena er svo á botni deildarinnar með sex stig eða aðeins þrjá sigra í 17 leikjum. Daisha Bradford var stigahæst í liði Grindavíkur með 29 stig. Hún tók einnig 14 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði 21 stig, tók 16 fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hanna Þráinsdóttir var stigahæst í liði Aþenu með 16 stig ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa tvær stoðsendingar. Körfubolti Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Aþena Mest lesið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Sjá meira
Eftir jafnan fyrsta leikhluta tók Grindavík öll völd á vellinum og var átta stigum yfir í hálfleik. Góður þriðji leikhluti kláraði svo leikinn er liðin skoruðu bæði 28 stig í fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Niðurstaðan sanngjarn 15 stiga sigur Grindavíkur sem fer upp fyrir Hamar/Þór þó bæði lið séu með 10 stig eða fimm sigra til þessa á leiktíðinni. Hamar/Þór á þó leik til góða. Aþena er svo á botni deildarinnar með sex stig eða aðeins þrjá sigra í 17 leikjum. Daisha Bradford var stigahæst í liði Grindavíkur með 29 stig. Hún tók einnig 14 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði 21 stig, tók 16 fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hanna Þráinsdóttir var stigahæst í liði Aþenu með 16 stig ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa tvær stoðsendingar.
Körfubolti Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Aþena Mest lesið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur allra stórleikja í Madríd Sport Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Steph Curry valinn bestur á heimavelli og liðið hans Shaq vann „Erum ekkert að fara slaka á“ Njarðvík hafði betur í háspennuleik á Hlíðarenda Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Sjá meira