Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. febrúar 2025 11:39 Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það hafa verið óþægilegt að horfa á myndböndin af hrossunum. Vísir/Egill Forstjóri Matvælastofnunar segir það þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún segir það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hann sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði hann annað hross sem hann var að teyma. Framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands gagnrýndi vinnubrögð Matvælastofnunar í málinu en þegar tilkynnandi hringdi í stofnunina skömmu eftir að hafa orðið vitni að níðinu var honum sagt að senda inn skriflega tilkynningu á vefnum. Með því að bregðast ekki við um leið hafi stofnunin brugðist skepnunum. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það þurfa að skoða hvort hægt hafi verið að taka betur á móti tilkynningunni. Óþægilegt hafi verið að sjá myndböndin en málið sé nú komið á borð stofnunarinnar. „Hins vegar verðum við að horfa til þess að þegar við rannsökum þessi mál verðum við að fá öll gögn. Við höfum ekki heimild til yfirheyrslu eða jafn viðamiklar rannsóknarheimildir og lögreglan hefur. Því stólum við töluvert mikið á gögn sem við fáum send inn til okkar,“ segir Hrönn. Framkvæmdastjórinn kallaði eftir því að starfsemi Matvælastofnunar yrði skipt upp. Ein stofnun myndi sjá um matvælaframleiðslu og önnur um dýravelferð. Því er Hrönn ekki sammála. „Ég tel vera gríðarlega mikilvægt að þessi mál séu undir einni stofnun til að vera ekki að flækja aðgerðir og stjórnsýsluna. Það gerir það líka að verkum að viðbrögðin verða hraðari en ef þetta væri í tveimur stofnunum,“ segir Hrönn. Dýr Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær voru sýnd sláandi myndbönd af meintu dýraníði hrossaræktenda á suðvesturhorninu. Hann sást þrengja verulega að hálsi folalds sem hann var að setja múl á. Þá barði hann annað hross sem hann var að teyma. Framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands gagnrýndi vinnubrögð Matvælastofnunar í málinu en þegar tilkynnandi hringdi í stofnunina skömmu eftir að hafa orðið vitni að níðinu var honum sagt að senda inn skriflega tilkynningu á vefnum. Með því að bregðast ekki við um leið hafi stofnunin brugðist skepnunum. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, segir það þurfa að skoða hvort hægt hafi verið að taka betur á móti tilkynningunni. Óþægilegt hafi verið að sjá myndböndin en málið sé nú komið á borð stofnunarinnar. „Hins vegar verðum við að horfa til þess að þegar við rannsökum þessi mál verðum við að fá öll gögn. Við höfum ekki heimild til yfirheyrslu eða jafn viðamiklar rannsóknarheimildir og lögreglan hefur. Því stólum við töluvert mikið á gögn sem við fáum send inn til okkar,“ segir Hrönn. Framkvæmdastjórinn kallaði eftir því að starfsemi Matvælastofnunar yrði skipt upp. Ein stofnun myndi sjá um matvælaframleiðslu og önnur um dýravelferð. Því er Hrönn ekki sammála. „Ég tel vera gríðarlega mikilvægt að þessi mál séu undir einni stofnun til að vera ekki að flækja aðgerðir og stjórnsýsluna. Það gerir það líka að verkum að viðbrögðin verða hraðari en ef þetta væri í tveimur stofnunum,“ segir Hrönn.
Dýr Dýraheilbrigði Matvælaframleiðsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira