Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Jakob Bjarnar skrifar 13. febrúar 2025 15:12 Óvíst er hvort þessi knái veiðimaður hafi efni á því að komast til veiða en leyfin hafa hækkað verulega í verði á undanförnum árum. vísir/jakob Gjald fyrir hreindýraveiðileyfi hækkar verulega á milli ára eða um tuttugu prósent eins og sjá má í stjórnartíðindum. Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar. Rekstur hins opinbera Skotveiði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar.
Rekstur hins opinbera Skotveiði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira