Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2025 16:02 Sander Sagosen er orðinn leikmaður Álaborgar á nýjan leik. Aalborg Handbold Hinn 29 ára gamli Sander Sagosen, aðalstjarna norska handboltalandsliðsins, er orðinn leikmaður danska félagsins Álaborg og gildir samningur hans til sumarsins 2029. Vistaskipti Sagosen hafa legið í loftinu en talið var að hann færi frá norska félaginu Kolstad til Álaborgar í sumar. Danska félagið náði hins vegar að tryggja sér krafta hans strax. Svo virðist sem að vegna meiðsla Lukas Nilsson og lyfjamáls Portúgalans Miguel Martins hafi Álaborgarar viljað bregðast skjótt við og fá Sagosen sem fyrst. Sagosen kom til Kolstad árið 2023 og hefur í vetur verið samherji bræðranna Benedikts og Arnórs Óskarssona, Sigvalda Björns Guðjónssonar, Sveins Jóhannssonar og markvarðarins Sigurjóns Guðmundssonar. Á síðustu leiktíð framlengdi Sagosen samninginn við Kolstad til ársins 2027. Sagosen meiddist á HM í janúar og hefur ekki spilað síðan. Hann hefur áður verið leikmaður Álaborgar því hann kom átján ára til félagsins og lék fyrir það á árunum 2014-17, en lék svo með PSG og Kiel. Með Kolstad hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna í Noregi. „Ég hef aldrei farið leynt með það að nokkur af bestu árunum á mínum handboltaferli voru árin sem ég átti í Álaborg. Ég á fullt af góðum minningum héðan og þess vegna er ég svo glaður yfir að fá tækifæri til að koma hingað aftur, til félagsins sem hefur vaxið síðan ég var hérna – bæði fjárhagslega og í metnaði,“ segir Sagosen á heimasíðu Álaborgar og setur stefnuna á að vinna sjálfa Meistaradeild Evrópu. Álaborg, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari, hlaut silfurverðlaun í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Danski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Vistaskipti Sagosen hafa legið í loftinu en talið var að hann færi frá norska félaginu Kolstad til Álaborgar í sumar. Danska félagið náði hins vegar að tryggja sér krafta hans strax. Svo virðist sem að vegna meiðsla Lukas Nilsson og lyfjamáls Portúgalans Miguel Martins hafi Álaborgarar viljað bregðast skjótt við og fá Sagosen sem fyrst. Sagosen kom til Kolstad árið 2023 og hefur í vetur verið samherji bræðranna Benedikts og Arnórs Óskarssona, Sigvalda Björns Guðjónssonar, Sveins Jóhannssonar og markvarðarins Sigurjóns Guðmundssonar. Á síðustu leiktíð framlengdi Sagosen samninginn við Kolstad til ársins 2027. Sagosen meiddist á HM í janúar og hefur ekki spilað síðan. Hann hefur áður verið leikmaður Álaborgar því hann kom átján ára til félagsins og lék fyrir það á árunum 2014-17, en lék svo með PSG og Kiel. Með Kolstad hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna í Noregi. „Ég hef aldrei farið leynt með það að nokkur af bestu árunum á mínum handboltaferli voru árin sem ég átti í Álaborg. Ég á fullt af góðum minningum héðan og þess vegna er ég svo glaður yfir að fá tækifæri til að koma hingað aftur, til félagsins sem hefur vaxið síðan ég var hérna – bæði fjárhagslega og í metnaði,“ segir Sagosen á heimasíðu Álaborgar og setur stefnuna á að vinna sjálfa Meistaradeild Evrópu. Álaborg, sem er ríkjandi Danmerkurmeistari, hlaut silfurverðlaun í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð.
Danski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira