Valentínusarveisla í Vesturbæ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. febrúar 2025 12:46 Úr fyrri leik liðanna í vetur. Það er spurning hvort baráttan víki fyrir knúsum og kjassi í kvöld. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Mörg hatrömm baráttan hefur verið háð er KR og Valur hafa mæst í gegnum tíðina en ástin verður í loftinu þegar þau mætast í kvöld, á Valentínusardag. Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20. Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Sjá meira
Reykjavíkurveldin KR og Valur mætast í 18. umferð Bónus deildar karla á föstudagskvöldið kemur. Hvert stig skiptir býsna miklu máli í gríðarjafnri deildinni og berjast nánast öll lið deildarinnar um efstu átta sætin, og sæti í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir að andi gjarnan köldu milli liðanna tveggja verður ástin við völd á föstudag. KR-ingar ætla að bjóða upp á sérstaka rómantíska miða á leik föstudagsins þar sem rós fæst með miðakaupunum. Rígurinn heldur sér þó við blómasöluna þar sem KR-ingar varast það sérstaklega að rósirnar verði ekki rauðar, í lit Vals. Þess í stað fást hvítar rósir með miðanum, sem hægt er að kaupa í Stubbi. Gestir geti þannig því tryggt sér rómantíska kvöldstund með betri helmingnum án þess að eiga í hættu að blómin tóni við andstæðinga Vesturbæinga. Tveimur stigum munar á liðunum tveimur í deildinni og mikið undir. Valur er jafnt Grindavík í 4.-5. sæti með 18 stig en KR í 7.-9. sæti með 16 stig. Átta efstu liðin fara í úrslitakeppnina í vor. Leikurinn er klukkan 19:30 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Bónus Körfuboltakvöld gerir alla umferðina í Bónus deildinni upp í kjölfarið klukkan 21:20.
Bónus-deild karla KR Valur Körfubolti Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Sjá meira