Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2025 08:39 Alexander O'Donovan-Jones, Gunnar Singh og Ásmundur Alma Guðjónsson. Alexander O'Donovan-Jones hugbúnaðar- og gagnafræðingur, Ásmundur Alma Guðjónsson hugbúnaðarverkfræðingur og Gunni Singh gagnavísindamaður hafa verið ráðnir til Snjallgagna. Fyrirtækið er tíu manna hugbúnaðarhús í Reykjavík sem sérhæfir sig í þróun gervigreindarlausna fyrir atvinnulífið. Í tilkynningu segir að Alexander O'Donovan-Jones sé að upplagi rafeindaverkfræðingur frá University of Reading í Englandi. „Hann starfar hjá Snjallgögnum sem hugbúnaðar- og gagnafræðingur. Helsta hlutverk hans hjá Snjallgögnum er að byggja upp þjónustu, samþættingu og ferla sem hjálpa fyrirtækinu og teyminu að byggja lausnir á sviði gervigreindar, sem hafa burði til að skara fram úr. Alexander kemur til Snjallgagna frá Kara Connect. Hann hefur 18 ára reynslu af nýsköpunarverkefnum hjá sprotafyrirtækjum. Þar hefur hann til að mynda leitt þróun á skalanlegum skýjalausnum og stjórn tækniinnviða í greinum á borð við alþjóðlega leikjahönnun, peningaþvætti, ferðaþjónustu á netinu og heilbrigðistækni. Ásmundur Alma Guðjónsson er hugbúnaðarverkfræðingur með 10 ára starfsreynslu sem sérhæfir sig í náttúrulegri málvinnslu (NLP) með áherslu á að efla máltækni og gervigreindardrifnar lausnir og stuðla að nýsköpun í hugbúnaðarþróun. Ásmundur kemur til Snjallgagna frá 1984 ehf. Hann er með BSc-gráðu í hugbúnaðarverkfræði og MSc-gráðu í máltækni frá Háskólanum í Reykjavík. Ásmundur hefur víðtæka reynslu af gervigreind og vélanámi og starfað við verkefni á borð við þróun gervigreindarlíkana og forritun á bak- og framendum hugbúnaðarkerfa. Gunni Singh er gagnavísindamaður með fjölbreytta reynslu úr fjarskipta-, ráðgjafar- og upplýsingatæknigeiranum. Gunni hefur meistaragráðu í gervigreind frá Queen’s University í Kanada, þar sem hann hlaut styrk fyrir framúrskarandi árangur, og B.Com-gráðu í markaðsfræði frá University of Guelph. Gunni kemur til Snjallgagna frá Activity Stream. Hann hefur unnið að þróun og innleiðingu gagnadrifinna lausna og lagt áherslu á greiningu viðskiptavina, spálíkön og sjálfvirkni rekstrarferla. Gunni hefur sérhæft sig í að nýta gervigreind og gagnavinnslu til að bæta viðskiptaárangur og rekstrarhagkvæmni. Hann hefur leitt ýmis verkefni sem samþætta tækni og stefnumótun til að hámarka skilvirkni og skapa virði fyrir fyrirtæki,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Fyrirtækið er tíu manna hugbúnaðarhús í Reykjavík sem sérhæfir sig í þróun gervigreindarlausna fyrir atvinnulífið. Í tilkynningu segir að Alexander O'Donovan-Jones sé að upplagi rafeindaverkfræðingur frá University of Reading í Englandi. „Hann starfar hjá Snjallgögnum sem hugbúnaðar- og gagnafræðingur. Helsta hlutverk hans hjá Snjallgögnum er að byggja upp þjónustu, samþættingu og ferla sem hjálpa fyrirtækinu og teyminu að byggja lausnir á sviði gervigreindar, sem hafa burði til að skara fram úr. Alexander kemur til Snjallgagna frá Kara Connect. Hann hefur 18 ára reynslu af nýsköpunarverkefnum hjá sprotafyrirtækjum. Þar hefur hann til að mynda leitt þróun á skalanlegum skýjalausnum og stjórn tækniinnviða í greinum á borð við alþjóðlega leikjahönnun, peningaþvætti, ferðaþjónustu á netinu og heilbrigðistækni. Ásmundur Alma Guðjónsson er hugbúnaðarverkfræðingur með 10 ára starfsreynslu sem sérhæfir sig í náttúrulegri málvinnslu (NLP) með áherslu á að efla máltækni og gervigreindardrifnar lausnir og stuðla að nýsköpun í hugbúnaðarþróun. Ásmundur kemur til Snjallgagna frá 1984 ehf. Hann er með BSc-gráðu í hugbúnaðarverkfræði og MSc-gráðu í máltækni frá Háskólanum í Reykjavík. Ásmundur hefur víðtæka reynslu af gervigreind og vélanámi og starfað við verkefni á borð við þróun gervigreindarlíkana og forritun á bak- og framendum hugbúnaðarkerfa. Gunni Singh er gagnavísindamaður með fjölbreytta reynslu úr fjarskipta-, ráðgjafar- og upplýsingatæknigeiranum. Gunni hefur meistaragráðu í gervigreind frá Queen’s University í Kanada, þar sem hann hlaut styrk fyrir framúrskarandi árangur, og B.Com-gráðu í markaðsfræði frá University of Guelph. Gunni kemur til Snjallgagna frá Activity Stream. Hann hefur unnið að þróun og innleiðingu gagnadrifinna lausna og lagt áherslu á greiningu viðskiptavina, spálíkön og sjálfvirkni rekstrarferla. Gunni hefur sérhæft sig í að nýta gervigreind og gagnavinnslu til að bæta viðskiptaárangur og rekstrarhagkvæmni. Hann hefur leitt ýmis verkefni sem samþætta tækni og stefnumótun til að hámarka skilvirkni og skapa virði fyrir fyrirtæki,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent