Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 16:01 Taylor Swift fylgdist grant með sínum heittelskaða Travis Kelce sem mætti ósigri á Ofurskálinni í gær. Gregory Shamus/Getty Images Það hefur vart farið fram hjá neinum að Ofurskálin fór fram í nótt þar sem Fíladelfíu ernirnir eða Philadelphia Eagles tryggðu sér sigur á móti Kansas borgar stjórunum eða Kansas City Chiefs. Margar af stjörnum heims létu sig ekki vanta og Kendrick Lamar tryllti lýðinn í hálfleiks atriðinu. Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja. Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja.
Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira