Leik lokið: Álfta­nes - Haukar 107-90 | Álfta­nes frá­bærir þegar á þurfti að halda

Árni Jóhannsson skrifar
JustinJames1
Vísir / Anton Brink

Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90

Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira