Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar 3. febrúar 2025 11:33 Framfarirnar hefjast fyrir utan þægindarammann. Ef þú ert sammála þessari fullyrðingu ættir þú ekki að hafa áhyggjur af börnunum þínum, vinum eða vinnufélögum sem eru að verða fyrir tímabundnum óþægindum vegna þess að þau eru að læra eitthvað nýtt. Í starfi mínu sem fyrirtækjaráðgjafi í mannauðsmálum mæti ég stundum þeirri skoðun stjórnenda að best sé að setja símenntun í hendur hvers og eins starfsmanns frekar en að ýta einhverjum í aðstæður sem viðkomandi hefur sjálfur ekki óskað eftir. Þessi hugsun er falleg að því leiti að auðvitað ætti fólk að vilja vaxa án þess að einhver annar ýti við því. Vandinn byrjar þegar fólk vill ekki vaxa. Þá þarf leiðtoginn í fyrirtækinu eða stofnuninni að taka ákvörðun um hvort að í boði sé að staðna. Ef viðkomandi fyrirtæki er á markaði þar sem lítið er að gerast, samkeppnin lítil, litlar sem engar tæknibreytingar og afkoman góð, gæti tímabundin stöðnun mögulega átt rétt á sér. En ef fyrirtækið er á samkeppnismarkaði má gera ráð fyrir að miklar breytingar séu í umhverfinu og stöðnun sé ekki góður kostur. Leiðtogar hjálpa öðrum að vaxa. Þeir sætta sig ekki við stöðnun heldur taka þátt í að þróa umhverfi sitt, nýta tæknibreytingar og varða veginn fram á við. Þegar kemur að starfsþróun spyrja leiðtogar ekki hvort þú ætlir að þróast heldur hvernig þú viljir þróast. Vöxtur er góður, þó hann geti verið krefjandi í stutta stund. Höfundur er framkvæmdastjóri Dale Carnegie. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Jósafat Björnsson Mest lesið Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Sjá meira
Framfarirnar hefjast fyrir utan þægindarammann. Ef þú ert sammála þessari fullyrðingu ættir þú ekki að hafa áhyggjur af börnunum þínum, vinum eða vinnufélögum sem eru að verða fyrir tímabundnum óþægindum vegna þess að þau eru að læra eitthvað nýtt. Í starfi mínu sem fyrirtækjaráðgjafi í mannauðsmálum mæti ég stundum þeirri skoðun stjórnenda að best sé að setja símenntun í hendur hvers og eins starfsmanns frekar en að ýta einhverjum í aðstæður sem viðkomandi hefur sjálfur ekki óskað eftir. Þessi hugsun er falleg að því leiti að auðvitað ætti fólk að vilja vaxa án þess að einhver annar ýti við því. Vandinn byrjar þegar fólk vill ekki vaxa. Þá þarf leiðtoginn í fyrirtækinu eða stofnuninni að taka ákvörðun um hvort að í boði sé að staðna. Ef viðkomandi fyrirtæki er á markaði þar sem lítið er að gerast, samkeppnin lítil, litlar sem engar tæknibreytingar og afkoman góð, gæti tímabundin stöðnun mögulega átt rétt á sér. En ef fyrirtækið er á samkeppnismarkaði má gera ráð fyrir að miklar breytingar séu í umhverfinu og stöðnun sé ekki góður kostur. Leiðtogar hjálpa öðrum að vaxa. Þeir sætta sig ekki við stöðnun heldur taka þátt í að þróa umhverfi sitt, nýta tæknibreytingar og varða veginn fram á við. Þegar kemur að starfsþróun spyrja leiðtogar ekki hvort þú ætlir að þróast heldur hvernig þú viljir þróast. Vöxtur er góður, þó hann geti verið krefjandi í stutta stund. Höfundur er framkvæmdastjóri Dale Carnegie.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun