Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2025 06:45 Taylor Swift afhenti Beyoncé verðlaunin fyrir bestu kántrí-plötuna. Getty/Amy Sussman Biðin er á enda hjá tónlistarkonunni Beyoncé Knowles-Carter en hún varð loksins hlutskörpust í valinu á bestu plötu ársins á Grammy-verðlaununum í nótt. Verðlaunin hreppti hún fyrir Cowboy Carter. Um er að ræða 35. verðlaun Beyoncé og hefur enginn tónlistarmaður hlotið fleiri Grammy-verðlaun. Cowboy Carter var einnig valin besta kántrí-platan. Kendrick Lamar gerði einnig gott mót og vann til fimm verðlauna með laginu Not Like Us, þar sem hann „dissar“ kollega sinn Drake. Lamar tileinkaði sigurinn Los Angeles-borg en margir höfðu átt von á því að verðlaunahátíðinni yrði frestað í kjölfar eldanna í borginni. Ungstirnið Chappell Roan var valin besti nýliðinn en meðal annarra sigurvegara kvöldsins má nefna Sabrinu Carpenter, sem vann meðal annars fyrir bestu popp-plötuna, Charli xcx, sem vann til þrennra verðlauna, og Deochii, sem varð þriðja konan til að vinna til verðlaunanna fyrir bestu rapp-plötuna. Athygli vakti að Taylor Swift, Billie Eilish, Ariana Grande, Post Malone og Shaboozey fóru tómhent heim. Hér má finna lista yfir sigurvegara kvöldsins. Grammy-verðlaunin Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Verðlaunin hreppti hún fyrir Cowboy Carter. Um er að ræða 35. verðlaun Beyoncé og hefur enginn tónlistarmaður hlotið fleiri Grammy-verðlaun. Cowboy Carter var einnig valin besta kántrí-platan. Kendrick Lamar gerði einnig gott mót og vann til fimm verðlauna með laginu Not Like Us, þar sem hann „dissar“ kollega sinn Drake. Lamar tileinkaði sigurinn Los Angeles-borg en margir höfðu átt von á því að verðlaunahátíðinni yrði frestað í kjölfar eldanna í borginni. Ungstirnið Chappell Roan var valin besti nýliðinn en meðal annarra sigurvegara kvöldsins má nefna Sabrinu Carpenter, sem vann meðal annars fyrir bestu popp-plötuna, Charli xcx, sem vann til þrennra verðlauna, og Deochii, sem varð þriðja konan til að vinna til verðlaunanna fyrir bestu rapp-plötuna. Athygli vakti að Taylor Swift, Billie Eilish, Ariana Grande, Post Malone og Shaboozey fóru tómhent heim. Hér má finna lista yfir sigurvegara kvöldsins.
Grammy-verðlaunin Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“