Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:42 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu sem SÍS samþykktu en kennarar hafa ekki enn tekið afstöðu til. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður milli kennara og ríkis og sveitarfélaga eru á viðkvæmu stigi. Kennarar höfðu til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til innanhústillögu ríkissáttasemjara en sú afstaða liggur ekki enn fyrir. Fréttamönnum var vísað út úr Karphúsinu um tvöleytið. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum