Bellingham kominn með bandaríska kærustu Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. janúar 2025 22:25 Jude Bellingham hefur verið að slá sér upp með Ashlyn Castro upp á síðkastið. Enski fótboltamaðurinn Jude Bellingham virðist vera kominn með nýja kærustu, bandarískan áhrifavald Ashlyn Castro að nafni, sem er sex árum eldri en kappinn. Parið ku hafa náð saman eftir að hafa átt í samskiptum gegnum samfélagsmiðla á síðasta ári. Nú virðist komin alvara í sambandið þar sem sést hefur til áhrifavaldsins með enska landsliðsmanninum og fjölskyldu hans í Madríd. Papparassar náðu myndum af hinum 21 árs Bellingham með hinni 27 ára Castro í Madrídarborg á fimmtudag þar sem þau fengu sér saman hádegismat. Bellingham var klæddur í gráan jogging-fatnað og hélt á Louis Vuitton-buddu meðan Castro klæddist hörkuflottum brúnum leddara og bar Fendi-handtösku á öxlinni. Kvöldið áður fylgdist Castro með Bellingham og félögum í Real Madrid vinna stórsigur á þýska liðinu RB Leipzig í fjölskyldustúku spænska liðsins. Þar var hún með foreldrum Jude, hinni 56 ára Denise og hinum 48 ára gamla Mark. Þá vakti athygli að Denie og Ashlyn föðmuðust innilega í fagnaðarlátunum. Castro er frá Los Angeles og er með 170 þúsund fylgjendur á Instagram. Bellingham er hins vegar frá Birmingham og er talinn einn besti miðjumaður heims í dag. View this post on Instagram A post shared by Ashlyn Castro (@ashlyncastro) Ástin og lífið Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Parið ku hafa náð saman eftir að hafa átt í samskiptum gegnum samfélagsmiðla á síðasta ári. Nú virðist komin alvara í sambandið þar sem sést hefur til áhrifavaldsins með enska landsliðsmanninum og fjölskyldu hans í Madríd. Papparassar náðu myndum af hinum 21 árs Bellingham með hinni 27 ára Castro í Madrídarborg á fimmtudag þar sem þau fengu sér saman hádegismat. Bellingham var klæddur í gráan jogging-fatnað og hélt á Louis Vuitton-buddu meðan Castro klæddist hörkuflottum brúnum leddara og bar Fendi-handtösku á öxlinni. Kvöldið áður fylgdist Castro með Bellingham og félögum í Real Madrid vinna stórsigur á þýska liðinu RB Leipzig í fjölskyldustúku spænska liðsins. Þar var hún með foreldrum Jude, hinni 56 ára Denise og hinum 48 ára gamla Mark. Þá vakti athygli að Denie og Ashlyn föðmuðust innilega í fagnaðarlátunum. Castro er frá Los Angeles og er með 170 þúsund fylgjendur á Instagram. Bellingham er hins vegar frá Birmingham og er talinn einn besti miðjumaður heims í dag. View this post on Instagram A post shared by Ashlyn Castro (@ashlyncastro)
Ástin og lífið Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira