Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2025 15:32 Rúnar Alex Rúnarsson hefur aldrei fengið tækifæri til að sanna sig í liði FCK. fck.dk Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur fengið þau skilaboð frá vinnuveitendum sínum í FC Kaupmannahöfn að hann skuli finna sér nýtt félag. Frá þessu greinir danski miðillinn Tipsbladet sem segir að tveir markverðir FCK, Rúnar Alex og Theo Sander, hafi fengið sömu skilaboð um að koma sér í burtu í félagaskiptaglugganum sem nú er opinn til 3. febrúar. FC København har givet de to målmænd Theo Sander og Rúnar Alex Rúnarsson klar besked om, at de gerne må finde andre steder at stå på mål i dette transfervindue. De to keepere har slet ikke været brugt i vinteropstartens testkampe. https://t.co/Ef4X9GJRrf— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) January 25, 2025 Þessar fréttir koma ekki á óvart því Rúnar Alex hefur sárafá tækifæri fengið hjá FCK og ekki einu sinni spilað í æfingaleikjunum nú á meðan að hlé er í dönsku úrvalsdeildinni. Frá því að Rúnar Alex kom til FCK frá Arsenal, fyrir ári síðan, hefur hann ekki fengið að spila einn einasta deildarleik og í síðustu þremur leikjunum fyrir jól var hann ekki einu sinni á varamannabekknum. Samningur Rúnars Alex við FCK gildir hins vegar til sumarsins 2027. Danski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Frá þessu greinir danski miðillinn Tipsbladet sem segir að tveir markverðir FCK, Rúnar Alex og Theo Sander, hafi fengið sömu skilaboð um að koma sér í burtu í félagaskiptaglugganum sem nú er opinn til 3. febrúar. FC København har givet de to målmænd Theo Sander og Rúnar Alex Rúnarsson klar besked om, at de gerne må finde andre steder at stå på mål i dette transfervindue. De to keepere har slet ikke været brugt i vinteropstartens testkampe. https://t.co/Ef4X9GJRrf— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) January 25, 2025 Þessar fréttir koma ekki á óvart því Rúnar Alex hefur sárafá tækifæri fengið hjá FCK og ekki einu sinni spilað í æfingaleikjunum nú á meðan að hlé er í dönsku úrvalsdeildinni. Frá því að Rúnar Alex kom til FCK frá Arsenal, fyrir ári síðan, hefur hann ekki fengið að spila einn einasta deildarleik og í síðustu þremur leikjunum fyrir jól var hann ekki einu sinni á varamannabekknum. Samningur Rúnars Alex við FCK gildir hins vegar til sumarsins 2027.
Danski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira