Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 21:29 Snorri Steinn Guðjónsson henti Viktori Gísla Hallgrímssyni á bekkinn eftir tíu mínutur með núll skot varin. Hann varði vel í seinni en þá var það orðið of seint. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk slæman skell á móti Króatíu í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Liðið mátti ekki tapa með fjórum mörkum eða meira en skellurinn var stærri. Sex marka tap kippti íslenska liðinu harkalega niður á jörðina og hálfa leið út úr mótinu. Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni