Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2025 12:00 Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 3. mars og nú fáum við að vita hvaða myndir verða tilnefndar. Vísir/Getty Í ljós kemur í dag hvaða kvikmyndir verða tilnefndar til Óskarsverðlauna á hátíðinni sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. Meðal mynda sem eru á lista og gætu verið tilnefndar er íslenska kvikmyndin Snerting sem er meðal fimmtán mynda á stuttlista erlendra mynda. Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinni útsendingu sem hefst klukkan 13:30 og fylgjast má með hér á Vísi. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum og sérstaklega í ár enda gæti svo farið að Snerting úr smiðju Baltasars Kormáks verði tilnefnd. Streymið er í boði ABC sjónvarpsstöðvarinnar og hefst athöfnin klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan getur verið ráð að endurhlaða síðuna.
Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinni útsendingu sem hefst klukkan 13:30 og fylgjast má með hér á Vísi. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum og sérstaklega í ár enda gæti svo farið að Snerting úr smiðju Baltasars Kormáks verði tilnefnd. Streymið er í boði ABC sjónvarpsstöðvarinnar og hefst athöfnin klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan getur verið ráð að endurhlaða síðuna.
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Baltasar Kormákur leikstjóri segir að gróðureldar í Los Angeles hafi sett strik í reikninginn vegna kynningarstarfs á kvikmyndinni Snertingu fyrir Óskarsakademíuna. Tilkynnt verður á fimmtudag hvort myndin verði á lista erlendra kvikmynda sem tilnefndar eru til verðlaunanna en Baltasar fær ekkert að vita fyrr en á sama tíma og allir aðrir. Sérstök hátíðarsýning á myndinni fer fram í Kringlunni á fimmtudag. 22. janúar 2025 07:03 Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. 17. desember 2024 20:06 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Baltasar Kormákur leikstjóri segir að gróðureldar í Los Angeles hafi sett strik í reikninginn vegna kynningarstarfs á kvikmyndinni Snertingu fyrir Óskarsakademíuna. Tilkynnt verður á fimmtudag hvort myndin verði á lista erlendra kvikmynda sem tilnefndar eru til verðlaunanna en Baltasar fær ekkert að vita fyrr en á sama tíma og allir aðrir. Sérstök hátíðarsýning á myndinni fer fram í Kringlunni á fimmtudag. 22. janúar 2025 07:03
Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. 17. desember 2024 20:06