Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. janúar 2025 12:00 Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 3. mars og nú fáum við að vita hvaða myndir verða tilnefndar. Vísir/Getty Í ljós kemur í dag hvaða kvikmyndir verða tilnefndar til Óskarsverðlauna á hátíðinni sem fram fer þann 3. mars næstkomandi. Meðal mynda sem eru á lista og gætu verið tilnefndar er íslenska kvikmyndin Snerting sem er meðal fimmtán mynda á stuttlista erlendra mynda. Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinni útsendingu sem hefst klukkan 13:30 og fylgjast má með hér á Vísi. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum og sérstaklega í ár enda gæti svo farið að Snerting úr smiðju Baltasars Kormáks verði tilnefnd. Streymið er í boði ABC sjónvarpsstöðvarinnar og hefst athöfnin klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan getur verið ráð að endurhlaða síðuna.
Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinni útsendingu sem hefst klukkan 13:30 og fylgjast má með hér á Vísi. Hátíðin er haldin í 97. skipti í ár og verður grínistinn Conan O' Brien kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum og sérstaklega í ár enda gæti svo farið að Snerting úr smiðju Baltasars Kormáks verði tilnefnd. Streymið er í boði ABC sjónvarpsstöðvarinnar og hefst athöfnin klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig verður hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan getur verið ráð að endurhlaða síðuna.
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Baltasar Kormákur leikstjóri segir að gróðureldar í Los Angeles hafi sett strik í reikninginn vegna kynningarstarfs á kvikmyndinni Snertingu fyrir Óskarsakademíuna. Tilkynnt verður á fimmtudag hvort myndin verði á lista erlendra kvikmynda sem tilnefndar eru til verðlaunanna en Baltasar fær ekkert að vita fyrr en á sama tíma og allir aðrir. Sérstök hátíðarsýning á myndinni fer fram í Kringlunni á fimmtudag. 22. janúar 2025 07:03 Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. 17. desember 2024 20:06 Mest lesið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Samsláttur skapandi greina öflugur á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Baltasar Kormákur leikstjóri segir að gróðureldar í Los Angeles hafi sett strik í reikninginn vegna kynningarstarfs á kvikmyndinni Snertingu fyrir Óskarsakademíuna. Tilkynnt verður á fimmtudag hvort myndin verði á lista erlendra kvikmynda sem tilnefndar eru til verðlaunanna en Baltasar fær ekkert að vita fyrr en á sama tíma og allir aðrir. Sérstök hátíðarsýning á myndinni fer fram í Kringlunni á fimmtudag. 22. janúar 2025 07:03
Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Snerting eftir Baltasar Kormák hefur verið valin á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta erlenda kvikmyndin. 17. desember 2024 20:06