Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2025 20:03 Wilfried Singo fagnar marki sínu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Monaco vann mikilvægan 1-0 sigur á Aston Villa í baráttunni um sæti meðal efstu átta liðanna í Meistaradeild Evrópu. Þá vann Atalanta 5-0 stórsigur á Sturm Graz. Wilfied Singo skoraði það sem reyndist sigurmark Monaco þegar lærisveinar Unai Emery frá Birmingham-borg á Englandi komu í heimsókn. Lokatölur 1-0 og bæði lið nú með 13 stig þegar þau aðeins einn leik eftir áður en hefðbundinni deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Morgan Rogers og félagar í Aston Villa komust lítt áleiðis í kvöld.EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Að henni lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir leik kvöldsins er Aston Villa í 7. sæti á meðan Monaco er í 9. sæti. Á Gewiss-vellinum í Bergamo var Sturm Graz í heimsókn og var staðan 1-0 Atalanta í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn sjóðheiti framherji Mateo Retegui með markið. Retegui getur ekki hætt að skora.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Mark hafði þegar verið dæmt af heimamönnum þegar Mario Pašalić tvöfaldaði forystuna á 58. mínútu. Fimm mínútum síðar hafði Charles De Ketelaere bætt þriðja marki Atalanta við. Ademola Lookman bætti því fjórða við á lokamínútu venjulegs leiktíma og Marco Brescianini skreytti kökuna með fimmta marki heimamanna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 5-0. Atalanta er í 3. sæti með 14 stig. Charles de Ketelaere fagnar marki sínu.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hafa unnið alla þrjá leikina með markatölunni 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Wilfied Singo skoraði það sem reyndist sigurmark Monaco þegar lærisveinar Unai Emery frá Birmingham-borg á Englandi komu í heimsókn. Lokatölur 1-0 og bæði lið nú með 13 stig þegar þau aðeins einn leik eftir áður en hefðbundinni deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Morgan Rogers og félagar í Aston Villa komust lítt áleiðis í kvöld.EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Að henni lokinni fara efstu átta liðin beint í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir leik kvöldsins er Aston Villa í 7. sæti á meðan Monaco er í 9. sæti. Á Gewiss-vellinum í Bergamo var Sturm Graz í heimsókn og var staðan 1-0 Atalanta í vil þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn sjóðheiti framherji Mateo Retegui með markið. Retegui getur ekki hætt að skora.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA Mark hafði þegar verið dæmt af heimamönnum þegar Mario Pašalić tvöfaldaði forystuna á 58. mínútu. Fimm mínútum síðar hafði Charles De Ketelaere bætt þriðja marki Atalanta við. Ademola Lookman bætti því fjórða við á lokamínútu venjulegs leiktíma og Marco Brescianini skreytti kökuna með fimmta marki heimamanna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 5-0. Atalanta er í 3. sæti með 14 stig. Charles de Ketelaere fagnar marki sínu.EPA-EFE/MICHELE MARAVIGLIA
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hafa unnið alla þrjá leikina með markatölunni 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira