Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2025 15:04 Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli. Vísir/Vilhelm Ærslabelgur og aparóla eru efst á óskalista hjá börnum og unglingum á Hvolsvelli en það mál og fleiri munu þau ræða á Barna- og ungmennaþingi, sem haldið verður á morgun sunnudag. Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend Rangárþing eystra Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Það verður mikið um að vera á Hvolsvelli á morgun, sunnudaginn 19. janúar því þá stendur ungmennaráð Rangárþings eystra fyrir barna- og ungmennaþingi fyrir börn og ungmenni í sveitarfélaginu í félagsheimilinu Hvolnum á Hvolsvelli. Fjórar málstofur verða á þinginu en þar á meðal annars að fjalla um skólamál, félagslíf og íþróttir, forvarnir og menning og loks um umhverfi og skipulag. Um 50 börn og unglingar munu taka þátt í þinginu. Fannar Óli Ólafsson er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra. „Við höfum gert þetta nokkrum sinnum og það sem hefur verið talað um og við höfum gert er að krakkarnir hafa beðið um ærslabelg og aparólu og auka körfuboltakörfu og körfuboltavöll, sem er á dagskrá fyrir vorið þannig að það er ýmislegt, sem þau biðja um,” segir Fannar Óli. Hverju skilar svona þing, skilar þetta einhverju? „Já við förum eftir þing á fund með sveitarstjórn þar, sem við tökum saman niðurstöður þingsins og förum með til sveitarstjórnar og þau reyna að finna út úr því saman hvað er hægt að gera.” Fannar Óli Ólafsson, sem er formaður barna- og ungmennaráðs Rangárþings eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fannar Óli leggur áherslu á gott samstarf kjörna fulltrúa í sveitarstjórn og barna og unglinga í sveitarfélaginu og hann segir að það hafi allt gengið mjög vel til þessa. „Rangárþing eystra er náttúrulega heilsueflandi og barnvænt samfélagi þannig að við leggjum mikla áherslu á að raddir barnanna í samfélaginu heyrist og við komum skoðunum þeirra á framfæri,” segir Fannar Óli. Þetta er í þriðja skipti, sem sérstakt barna- og ungmennaþing er haldið á Hvolsvelli en þingið á morgun fer fram í félagsheimilinu Hvolnum.Aðsend
Rangárþing eystra Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira