Ný Switch kynnt til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2025 13:47 Nýja Switch leikjatölvan. Nintendo Nintendo, japanska tölvuleikjafyrirtækið víðfræga, kynnti í dag nýja leikjatölvu til leiks. Hún kallast Nintendo Switch 2 og á að sjást í hillum verslana einhvern tímann á þessu ári. Forvarsmenn fyrirtækisins hafa heldur ekki sagt hvað leikjatölvan muni kosta. Samkvæmt Verge er þó ljóst að eigendur muni geta spilað einhverja gamla leiki í nýju tölvunni. Frekari upplýsingar verða veittar á kynningu þann 2. apríl. Nintendo hefur birt stiklu sem sýnir útlit tölvunnar. Í stiklunni má sjá vísbendingar um nýjan Mario Kart leik, sem er meðal vinsælustu leikjum upprunalegu tölvunnar. Undanfarna mánuði hafa hvísl um nýja Switch heyrst nokkuð víða og oft. Upprunalega tölvan var fyrst gefin út á heimsvísu snemma árs 2017 og hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir nýrri Switch. Sjá einnig: Íslendingar biðu í frostinu í nótt eftir Nintendo Switch Switch er í raun leikja-spjaldtölva sem einnig er hægt að tengja við sjónvarp. Nýja tölvan er mjög svipuð þeirri fyrri en hún er aðeins stærri og virðist sem stýripinnarnir festist við hana með seglum. Leikjavísir Tækni Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Forvarsmenn fyrirtækisins hafa heldur ekki sagt hvað leikjatölvan muni kosta. Samkvæmt Verge er þó ljóst að eigendur muni geta spilað einhverja gamla leiki í nýju tölvunni. Frekari upplýsingar verða veittar á kynningu þann 2. apríl. Nintendo hefur birt stiklu sem sýnir útlit tölvunnar. Í stiklunni má sjá vísbendingar um nýjan Mario Kart leik, sem er meðal vinsælustu leikjum upprunalegu tölvunnar. Undanfarna mánuði hafa hvísl um nýja Switch heyrst nokkuð víða og oft. Upprunalega tölvan var fyrst gefin út á heimsvísu snemma árs 2017 og hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir nýrri Switch. Sjá einnig: Íslendingar biðu í frostinu í nótt eftir Nintendo Switch Switch er í raun leikja-spjaldtölva sem einnig er hægt að tengja við sjónvarp. Nýja tölvan er mjög svipuð þeirri fyrri en hún er aðeins stærri og virðist sem stýripinnarnir festist við hana með seglum.
Leikjavísir Tækni Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira