Rúntað um borgina í leit að holum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:49 Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins, hefur í nógu að snúast. Vísir/Sigurjón Fjöldi bíla hefur orðið fyrir tjóni eftir að hafa verið ekið ofan í holur á vegum. Skrifstofustjóri hjá Reykjavíkurborg segir sitt fólk bæði leita að holum til þess að fylla upp í og sinna tilkynningum sem telja tugi. Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“ Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Fleiri fréttir RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Sjá meira
Að sögn lögreglu tjónuðust yfir tuttugu bílar á höfuðborgarsvæðinu í gær og eftir að hafa verið ekið ofan í holu í flestum tilfellum neyddust ökumenn til að skipta um dekk áður en þeir gátu haldið áfram leiðar sinnar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri rekstur og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir þetta vandamál fylgja veðurbreytingunum. „Um leið og það leysir snjó með svona snöggum hætti koma holur í malbikið yfirleitt mjög vel fram og það er vegna hitabreytinganna á milli forsts og þíðu. Þetta er bara venjulegt verkefni sem gerist alltaf við þessar aðstæður,“ segir Hjalti. Nóg sé því að gera hjá teyminu sem sér um að fylla upp í holurnar. „Þetta er í raun og veru eina verkefnið okkar í dag og verður vænatnlega á morgun og hinn. Við fáum fullt af ábendingum og erum líka að leita sjálf á þessum hefðbundna rúnti um borgina og reynum að gera við það sem við sjáum.“ Margir hafa birt myndir af holum á samfélagsmiðlum til þess að vara samborgara sína við.Vísir/Facebook Tugir holumála séu á borði borgarinnar og Hjalti býst við að þeim fjölgi. Einnig sé verið að sinna hálkutilkynningum. „ Það er um að gera að fara varlega þar sem er mikil hálka. Nota mannbrodda og gera það sem hægt er að gera til þess að forðast slysin.“
Umferð Samgöngur Reykjavík Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Fleiri fréttir RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Sjá meira