Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 09:32 Liz Cambage græðir mikið á OnlyFans reikningi sínum. Hún þénar þar miklu meira en þegar hún var einn besti miðherji heims. @elizcambage Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Cambage er 206 sentimetra miðherji sem var valin í WNBA í nýliðavalinu 2011. Stór og öflugur leikmaður með stóran persónuleika. Á besta tímabili sínu í deildinni þá var hún að skora 23,0 stig að meðaltali í leik. Hún komst fjórum sinnum í stjörnulið deildarinnar. Alls spilaði hún 167 leiki í WNBA og var með 15,8 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í þeim. Cambage spilaði einnig lengi með ástralska landsliðinu og vann með því bæði bronsverðlaun á Ólympíuleikunum (2012 í London) og silfurverðlaun á heimsmeistaramóti (2018 á Spáni). Cambage spilaði síðast í WNBA árið 2022 en hefur flakkað um heiminn síðustu ár sín í boltanum. Hún hafði líka verið dugleg að koma sér í vandræði með vanhugsuðum yfirlýsingum og var sökum um rasisma gagnvart mótherjum sínum í nígeríska landsliðinu. Nú eru körfuboltaskórnir komnir upp á hillu í bili að minnsta kosti. Hún blómstrar í staðinn fyrir framan aðdáendur sína á OnlyFans. Cambage sagðist hafa farið á OnlyFans, ekki bara til að græða peningl heldur til að sýna aðra hlið á sér. Hún hefur alltaf notið sín sem fyrirsæta og það kemur sér vel á nýjum vettvangi. „Körfuboltinn var bara hluti af mér en ekki ég öll,“ sagði Cambage í viðtali við Tribune. „Ég er ekki búin að loka neinum dyrum en eins og staðan er núna þá einbeiti ég mér að því að byggja upp eitthvað nýtt,“ sagði Cambage. Hún fékk mest 221 þúsund dollara í laun á einu tímabili á körfuboltaferlinum. Í dag er hún að afla um eina og hálfa milljón dollara á ári gegnum OnlyFans en það eru um 212 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by News • Memes • Funny videos • Fails (@iamskamalblog) WNBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Cambage er 206 sentimetra miðherji sem var valin í WNBA í nýliðavalinu 2011. Stór og öflugur leikmaður með stóran persónuleika. Á besta tímabili sínu í deildinni þá var hún að skora 23,0 stig að meðaltali í leik. Hún komst fjórum sinnum í stjörnulið deildarinnar. Alls spilaði hún 167 leiki í WNBA og var með 15,8 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í þeim. Cambage spilaði einnig lengi með ástralska landsliðinu og vann með því bæði bronsverðlaun á Ólympíuleikunum (2012 í London) og silfurverðlaun á heimsmeistaramóti (2018 á Spáni). Cambage spilaði síðast í WNBA árið 2022 en hefur flakkað um heiminn síðustu ár sín í boltanum. Hún hafði líka verið dugleg að koma sér í vandræði með vanhugsuðum yfirlýsingum og var sökum um rasisma gagnvart mótherjum sínum í nígeríska landsliðinu. Nú eru körfuboltaskórnir komnir upp á hillu í bili að minnsta kosti. Hún blómstrar í staðinn fyrir framan aðdáendur sína á OnlyFans. Cambage sagðist hafa farið á OnlyFans, ekki bara til að græða peningl heldur til að sýna aðra hlið á sér. Hún hefur alltaf notið sín sem fyrirsæta og það kemur sér vel á nýjum vettvangi. „Körfuboltinn var bara hluti af mér en ekki ég öll,“ sagði Cambage í viðtali við Tribune. „Ég er ekki búin að loka neinum dyrum en eins og staðan er núna þá einbeiti ég mér að því að byggja upp eitthvað nýtt,“ sagði Cambage. Hún fékk mest 221 þúsund dollara í laun á einu tímabili á körfuboltaferlinum. Í dag er hún að afla um eina og hálfa milljón dollara á ári gegnum OnlyFans en það eru um 212 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by News • Memes • Funny videos • Fails (@iamskamalblog)
WNBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira