Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2025 10:06 Lucas Bergvall fagnar sigurmarkinu í Lundúnum í gær. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Tottenham vann 1-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Svíinn ungi Lucas Bergvall réði úrslitum. Tottenham náði í leiknum að halda hreinu í aðeins sjöunda sinn í vetur en hélt góðu gengi sínu í deildabikarnum áfram. Tottenham hefur þegar slegið grannliðin Manchester City og United úr keppni. Staðan var markalaus fram á 86. mínútu leiksins þegar Bergvall kom boltanum fram hjá Alisson Becker í marki Liverpool til að tryggja Tottenham 1-0 sigur. Tottenham fer því með eins marks forskot til Liverpool þar sem síðari undanúrslitaleikurinn fer fram 6. febrúar. Sigurlið einvígisins mætir annað hvort Arsenal eða Newcastle í úrslitaleik keppninnar. Newcastle leiðir 2-0 í undanúrslitum þeirra liða eftir sigur í fyrrakvöld. Markið má sjá í spilaranum. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. 9. janúar 2025 09:01 Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Tottenham náði í leiknum að halda hreinu í aðeins sjöunda sinn í vetur en hélt góðu gengi sínu í deildabikarnum áfram. Tottenham hefur þegar slegið grannliðin Manchester City og United úr keppni. Staðan var markalaus fram á 86. mínútu leiksins þegar Bergvall kom boltanum fram hjá Alisson Becker í marki Liverpool til að tryggja Tottenham 1-0 sigur. Tottenham fer því með eins marks forskot til Liverpool þar sem síðari undanúrslitaleikurinn fer fram 6. febrúar. Sigurlið einvígisins mætir annað hvort Arsenal eða Newcastle í úrslitaleik keppninnar. Newcastle leiðir 2-0 í undanúrslitum þeirra liða eftir sigur í fyrrakvöld. Markið má sjá í spilaranum.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. 9. janúar 2025 09:01 Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. 9. janúar 2025 09:01
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44
Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna. 8. janúar 2025 10:02