Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 18:02 Það gengur vel hjá Liverpool þessa dagana og ríkasti maður heims, Elon Musk, er nú sagðir hafa áhuga að eignast félagið. Getty/Tom Williams/Liverpool FC Faðir auðjöfursins Elon Musk segir son sinn hafa á áhuga á því að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Errol Musk talaði opinskátt um Liverpool áhuga sonar síns í nýju viðtali. „Já, hann myndi vilja kaupa Liverpool. Augljóslega. Allir vilja eignast Liverpool og ég líka,“ sagði Errol Musk í viðtali við Times Radio. Útvarpsmaðurinn spurði Musk hreint út vegna þess að bandariskir slúðurfjölmiðlar höfðu verið duglegir að fjalla um áhuga Musk á Liverpool. „Amma hans fæddist í Liverpool og við eigum ættingja í borginni. Við vorum svo lukkuleg að þekkja vel til Bítlanna af því að fólk úr fjölskyldunni ólst upp með þeim,“ sagði Musk. Express segir frá. „Ég get samt ekki staðfest það að hann ætli að kaupa félagið því þá munu þeir bara hækka verðið. Hann hefur samt áhuga en það þýðir samt ekki að hann ætli að kaupa,“ sagði Musk eldri. Elon Musk hefur verið afar áberandi síðan hann keypti Twitter og breytti samfélagsmiðlunum í X. Þá var hann lykilmaður þegar Donald Trump endurheimti forsetaembættið í Bandaríkjunum. Hann á líka fyrirtækin Tesla og SpaceX en nú horfir hann út fyrir Bandaríkin til að auka áhrif sín á alþjóðlegum vettvangi. Musk hefur vissulega efni á félaginu enda ríkasti maður heims. Hvort bandarískir eigendur Liverpool vilji selja er allt önnur saga. Þá mun verðið alltaf vera úrslitavaldur þear kemur að mögulegum kaupum. Liverpool er með sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er einnig á toppi Meistaradeildarinnar. Þetta gæti því orðið magnað tímabil fyrir félagið. View this post on Instagram A post shared by Anything Liverpool (@anythinglfc__) Enski boltinn Elon Musk Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
Errol Musk talaði opinskátt um Liverpool áhuga sonar síns í nýju viðtali. „Já, hann myndi vilja kaupa Liverpool. Augljóslega. Allir vilja eignast Liverpool og ég líka,“ sagði Errol Musk í viðtali við Times Radio. Útvarpsmaðurinn spurði Musk hreint út vegna þess að bandariskir slúðurfjölmiðlar höfðu verið duglegir að fjalla um áhuga Musk á Liverpool. „Amma hans fæddist í Liverpool og við eigum ættingja í borginni. Við vorum svo lukkuleg að þekkja vel til Bítlanna af því að fólk úr fjölskyldunni ólst upp með þeim,“ sagði Musk. Express segir frá. „Ég get samt ekki staðfest það að hann ætli að kaupa félagið því þá munu þeir bara hækka verðið. Hann hefur samt áhuga en það þýðir samt ekki að hann ætli að kaupa,“ sagði Musk eldri. Elon Musk hefur verið afar áberandi síðan hann keypti Twitter og breytti samfélagsmiðlunum í X. Þá var hann lykilmaður þegar Donald Trump endurheimti forsetaembættið í Bandaríkjunum. Hann á líka fyrirtækin Tesla og SpaceX en nú horfir hann út fyrir Bandaríkin til að auka áhrif sín á alþjóðlegum vettvangi. Musk hefur vissulega efni á félaginu enda ríkasti maður heims. Hvort bandarískir eigendur Liverpool vilji selja er allt önnur saga. Þá mun verðið alltaf vera úrslitavaldur þear kemur að mögulegum kaupum. Liverpool er með sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er einnig á toppi Meistaradeildarinnar. Þetta gæti því orðið magnað tímabil fyrir félagið. View this post on Instagram A post shared by Anything Liverpool (@anythinglfc__)
Enski boltinn Elon Musk Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira