Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2025 12:46 Jerod Mayo entist ekki lengi í starfi hjá Patriots. vísir/getty Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið. NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið.
NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn