Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2025 15:02 Flugvél Play er nú á leið til Tenerife en án mannanna þriggja, sem verða að þola íslenskan vetur lengur en til stóð. vísir/vilhelm Nokkur rekistefna varð í flugvél Play sem var á leið til Tenerife í dag en vísa varð þremur ungum mönnum frá borði. Flugstjóri mat ástand mannanna þannig að þeir væru ógn við öryggi vélarinnar. Til stóð að flugvélin héldi af stað til Tenerife frá Keflavík í morgun klukkan níu. Nokkur töf varð á áætluðu flugi en að sögn Birgis Olgeirssonar upplýsingafulltrúa Play er flugfélagið að vinna upp tapaðan tíma vegna bilun einnar véla sinna. Þegar loks stóð til að taka á loft, um klukkan 13, var ástand þriggja ungra manna metið þannig að ekki væri óhætt að hefja flugtak. Var þeim fylgt út í fylgd lögreglu. „Það var búið að tilkynna farþegum að það yrði frestun,“ segir Birgir í samtali við fréttastofu. Hann segir það svo að þegar ástæða fyrir brottvísun er þessa eðlis, að það varði öryggi flugs, sé ekki um það að ræða að flugmiðarnir fáist endurgreiddir. „Ef flugstjóri telur að ástand manna með þeim hætti að það geti ógnað öryggi þá verður að taka ákvarðanir af eða á.“ Samkvæmt heimildum Vísis höfðu öryggisfulltrúar á Leifsstöð veitt mönnunum þremur athygli áður um morguninn, þá vegna ölvunar og haft af þeim afskipti. Það vakti hins vegar athygli farþega að ekki voru nein læti í mönnunum þegar þeir voru leiddir frá borði. Fréttir af flugi Play Lögreglumál Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira
Til stóð að flugvélin héldi af stað til Tenerife frá Keflavík í morgun klukkan níu. Nokkur töf varð á áætluðu flugi en að sögn Birgis Olgeirssonar upplýsingafulltrúa Play er flugfélagið að vinna upp tapaðan tíma vegna bilun einnar véla sinna. Þegar loks stóð til að taka á loft, um klukkan 13, var ástand þriggja ungra manna metið þannig að ekki væri óhætt að hefja flugtak. Var þeim fylgt út í fylgd lögreglu. „Það var búið að tilkynna farþegum að það yrði frestun,“ segir Birgir í samtali við fréttastofu. Hann segir það svo að þegar ástæða fyrir brottvísun er þessa eðlis, að það varði öryggi flugs, sé ekki um það að ræða að flugmiðarnir fáist endurgreiddir. „Ef flugstjóri telur að ástand manna með þeim hætti að það geti ógnað öryggi þá verður að taka ákvarðanir af eða á.“ Samkvæmt heimildum Vísis höfðu öryggisfulltrúar á Leifsstöð veitt mönnunum þremur athygli áður um morguninn, þá vegna ölvunar og haft af þeim afskipti. Það vakti hins vegar athygli farþega að ekki voru nein læti í mönnunum þegar þeir voru leiddir frá borði.
Fréttir af flugi Play Lögreglumál Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira