Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 10:01 Beatrice Chebet hleypur hér sigurhringinn á Ólympíuleikunum í París með keníska fánann. Getty/Tim Clayton Það er ekki auðvelt að gera frábært ár enn betra þegar þú vannst tvenn Ólympíugullverðlaun fyrir aðeins nokkrum mánuðum síðan en henni Beatrice Chebet tókst það. HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sjá meira
HIn keníska Chebet endaði árið 2024 nefnilega á sögulegu hlaupi í Barcelona á Gamlársdag. Hún varð tvöfaldur Ólympíumeistari á leikunum í París í ágúst þegar hún vann bæði 5000 og 10.000 metra hlaupið. Lokahlaupið Chebet á árinu 2024 var sögulegt en það má segja að hún hafi hlaupið inn í nýtt ár á heimsmetstíma. Chebet var þá fyrsta konan í sögunni til að hlaupa 5000 metra hlaup á undir fjórtán mínútum. Chebet sló gamla heimsmetið um nítján sekúndur eða með því að koma í mark á 13 mínútum og 54 sekúndum. Gamla metið var í eigu hennar og Agnes Jebet sem hlupu á 14 mínútum og þrettán sekúndum. Jebet bætti það met í tíu þúsund metra hlaupi í Valencia í ár en Chebet setti metið á sama stað fyrir ári síðan. Beatrice Chebet sagði í viðtali á heimasíðu Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, World Athletics, að allt hefði gengið upp hjá henni í hlaupinu. „Ég taldi ég gæti hlaupið þetta á undir fjórtán mínútum og tókst það. Tvö hlaup í Barcelona og tvö met. Ég get ekki beðið um meira. Á næsta ári [þessu ári] vil ég vill ná í gullið í bæði 5000 og 10.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu,“ sagði Chebet. View this post on Instagram A post shared by World Athletics (@worldathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum