Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið í fremstu í röð í meira en áratug og var með á síðustu heimsleikum. @bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson var einn af þeim fyrstu sem voru kynntir til leiks sem þátttakendur í nýrri atvinnumannadeild í CrossFit heiminum. Deildin kallast World Fitness Project og munu forráðamenn hennar bjóða mörgu af besta CrossFit fólki heims tækifæri á vera á samningi hjá þeim. Samningurinn gulltryggir íþróttafólkinu fastar tekjur í stað þess að treysta aðeins á verðlaunafé og auglýsingasamninga. Þessa dagana er verið að kynna það fólk sem hefur skrifað undir samning við þessa nýju atvinnumannadeild. Björgvin Karl var einn af þeim fyrstu. Lykilatriðið er að samningurinn við World Fitness Project útilokar það ekki að viðkomandi íþróttafólk taki þátt í heimsleikum CrossFit samtakanna. Þau sem eru á samning geta því tekið þátt í opna hlutanum og undankeppninni eins og áður. Barbell Spin CrossFit vefurinn fjallar um þetta verkefni en það verða gerðir tuttugu samningar við karla og tuttugu samningar við konur. Íþróttafólkið, sem fékk boð um samningsgerð, hefur verið í hópi besta CrossFit fólks heims síðustu ár. Björgvin Karl er svo sannarlega í þeim hópi enda fastagestur á heimsleikunum og lengstum í hóp þeirra tíu bestu þar. Samkvæmt fréttinni á Barbell Spin gæti íþróttafólkið fengið allt að hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir samninginn eða um fjórtán milljónir króna. Þau verða í staðinn að keppa í þremur WFP keppnum á árinu en í hverri keppni verður einnig tíu keppendum í viðbót boðið að taka þátt í hverju móti. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject) CrossFit Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira
Deildin kallast World Fitness Project og munu forráðamenn hennar bjóða mörgu af besta CrossFit fólki heims tækifæri á vera á samningi hjá þeim. Samningurinn gulltryggir íþróttafólkinu fastar tekjur í stað þess að treysta aðeins á verðlaunafé og auglýsingasamninga. Þessa dagana er verið að kynna það fólk sem hefur skrifað undir samning við þessa nýju atvinnumannadeild. Björgvin Karl var einn af þeim fyrstu. Lykilatriðið er að samningurinn við World Fitness Project útilokar það ekki að viðkomandi íþróttafólk taki þátt í heimsleikum CrossFit samtakanna. Þau sem eru á samning geta því tekið þátt í opna hlutanum og undankeppninni eins og áður. Barbell Spin CrossFit vefurinn fjallar um þetta verkefni en það verða gerðir tuttugu samningar við karla og tuttugu samningar við konur. Íþróttafólkið, sem fékk boð um samningsgerð, hefur verið í hópi besta CrossFit fólks heims síðustu ár. Björgvin Karl er svo sannarlega í þeim hópi enda fastagestur á heimsleikunum og lengstum í hóp þeirra tíu bestu þar. Samkvæmt fréttinni á Barbell Spin gæti íþróttafólkið fengið allt að hundrað þúsund Bandaríkjadali fyrir samninginn eða um fjórtán milljónir króna. Þau verða í staðinn að keppa í þremur WFP keppnum á árinu en í hverri keppni verður einnig tíu keppendum í viðbót boðið að taka þátt í hverju móti. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject)
CrossFit Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira