Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Elísabet Inga Sigurðardóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. desember 2024 12:45 Þær eru misjafnar aðfangadagshefðirnar. Stöð 2 Margmenni var í Kringlunni að græja síðustu jólagjafirnar en þar lokar klukkan eitt í dag. Það er hefð margra að skilja allavega einn pakka eftir og klára þannig stússið á sjálfum aðfangadegi jóla. Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum. Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum.
Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira