Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar 18. desember 2024 09:32 Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Við reynum öll að uppfylla jóladrauminn, sem flestir hafa þó ólíka sýn á. Útfærslan er svo eftir smekk og behag. Ég vil byrja, áður en ég fer að tala um fatlað fólk og öryrkja, að segja hvað við hvað við Ísleningar getum eið stoltir af velferðarkrfinu okkar, bæði, mennta- og heilbrigðiskerfum. Efnahgsleg misskipting en foreldrar stóðu sína plikt Ef ég fjalla fyrst örstutt um menntakerfið þá vil ég byrja á sjálfri mér. Ég átti kost á mjög góðri grunnmenntun og hef sömuleiðis átt kost á fjölbreyttu háskólanámi. Ég lærði fyrst til kennarans og kenndi í nokkur ár og þau ár mótuðu mig mikið. Ég hef því verið beggja vegna borðsins, reyndi sjálf hversu viðamikið og krefjandi kennarahlutverkið er og blæs því á kenningar Viðskiptaráðs. Ég kenndi 6-7 ára börnum fyrir tæpum 30 árum og kynntist kjörum foreldra þeirra.Trúið mér, að allir foreldrarnir sem ég kynntist vildu standa sína plikt þegar kom að námi barna sinna án tillits til síns efnahags. Misskipting í samfélaginu var ljós öllum þeim sem vildu vita í skólunum almennt. Og ef eitthvað er þá hefur efnahagsleg misskipting og stéttaskiptingin aukist í samfélaginu frá þessum tíma. En þegar öllu var á botninn hvolft þá voru allir foreldrar að reyna sitt besta, óháð tekjum. Góð reynsla af heilbrigðiskerfinu Næst ætla ég að fjalla um heilbrigðiskerfið en þar hef ég verið stórnotandi frá síðan ég var 18 ára og tel mig hafa hafa þar góða reynslu. Ég hef hitt og kynnst urmul af frábærum læknum, geðlæknum, sálfræðingum, taugalæknum, flinkum sjúkraþjálfurum, félagsráðgöfum, námsráðgjöfum og svo má lengi telja. Auðvitað kemur fyrir að starfsfólk heilbrigðiskerfisins eigi misjafna daga en heilt yfir hef ég fengið mjög góða þjónustu auk þess sem hún er gjaldfrí, þökk sé sköttunum, okkar félagslega jöfnunartæki. Og þrátt fyrir allt og allt, þegar öllu er á botninn hvolft, að heilbrgiðisstarfsfólk að reyna að gera sitt besta. Það eru ekki allir að besta sig „í örorkukerfinu“ Og þá að öryrkjum en þeim hef nokkrum kynnst á lífsleiðinni. Þetta er fólk sem ber harm sinn í hljóði, á sér fáa málsvara og í lífsbaráttu sinni allri hefur ekki hátt. Mér kemur líka til hugar þegar síbyljan um öryrkja byrjar ljóð, Davíðs Stefánssonar en ég birti hér tvö erindi. Konan sem kyndir ofninn minn. Ég veit, að hún á sorgir,en segir aldrei neittþó sé hún dauðaþreytt,hendur hennar sótugarog hárið illa greitt.Hún fer að engu óð,er öllum mönnum góðog vinnur verk sín hljóð.Sumir skrifa í öskunaöll sín bestu ljóð. Ég veit, að þessi konaer vinafá og snauðaf veraldlegum auð,að launin, sem hún fær,eru last og daglegt brauð.En oftast er það sá,sem allir kvelja og smá,sem mesta mildi á.-Fáir njóta eldanna,sem fyrstir kveikja þá. Ég bað mömmu oft að syngja þetta fyrir mig fyrir svefninn. „Konan sem er svo fátæk og allir eru svo vondir við” sagði barnið ég. Í dag, þegar ég les þetta ljóð yfir, finnst mér stundum að þar sé að finna anda þess og veruleika sem öryrkjar búa við – en vðhorfið breytist svo aðeins ef notuð eru orðin fólk með fötlun og verður jákvæðara. Og þegar kemur að „öryrkjakerfinu” – þá segi ég sem notandi í því í 25 ár – að þegar öllu er á botninn er hvolft þá getur „öryrkjakerfið” verið betra, sérstaklega fjárhagslega en þar eru alltof margar gloppur. Það er sama hvernig maður sveiflar sér í núverandi kerfi þá fær maður alltaf sömu niðurstöðu, sem að meðaltali er um 300 þúsund kr. í ráðstöfunartekjur vegna fáranlega lágra skerðingarviðmiða. Nú á nýtt örorkukerfi að taka gildi 1. september 2025 og verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út, vonandi eru bara allir þar gera besta. En ekkert um það fyrr en þá! Ég vil þó hrósa Tryggingastofnun ríkis, TR, fyrir sífellt betra viðmót við viðskiptavini sína og með þessu áframhaldi stefnir hún hraðbyri í að verða þjónustustofnun í stað kerfiskassa. Að lokum óska ég ykkur öllum hamingjuríkra og ekki síst kærleiksríka jóla (Það er nú oft sagt að kærleikurinn kosti ekki neitt en hamingjuna er ef til vill dálítið erfiðara að finna!) Höfundur er kennari, blaðamaður og öryrki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir skrifar Skoðun Hin yndislega aðlögun Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Kristrún slær á puttana á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Sjá meira
Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Við reynum öll að uppfylla jóladrauminn, sem flestir hafa þó ólíka sýn á. Útfærslan er svo eftir smekk og behag. Ég vil byrja, áður en ég fer að tala um fatlað fólk og öryrkja, að segja hvað við hvað við Ísleningar getum eið stoltir af velferðarkrfinu okkar, bæði, mennta- og heilbrigðiskerfum. Efnahgsleg misskipting en foreldrar stóðu sína plikt Ef ég fjalla fyrst örstutt um menntakerfið þá vil ég byrja á sjálfri mér. Ég átti kost á mjög góðri grunnmenntun og hef sömuleiðis átt kost á fjölbreyttu háskólanámi. Ég lærði fyrst til kennarans og kenndi í nokkur ár og þau ár mótuðu mig mikið. Ég hef því verið beggja vegna borðsins, reyndi sjálf hversu viðamikið og krefjandi kennarahlutverkið er og blæs því á kenningar Viðskiptaráðs. Ég kenndi 6-7 ára börnum fyrir tæpum 30 árum og kynntist kjörum foreldra þeirra.Trúið mér, að allir foreldrarnir sem ég kynntist vildu standa sína plikt þegar kom að námi barna sinna án tillits til síns efnahags. Misskipting í samfélaginu var ljós öllum þeim sem vildu vita í skólunum almennt. Og ef eitthvað er þá hefur efnahagsleg misskipting og stéttaskiptingin aukist í samfélaginu frá þessum tíma. En þegar öllu var á botninn hvolft þá voru allir foreldrar að reyna sitt besta, óháð tekjum. Góð reynsla af heilbrigðiskerfinu Næst ætla ég að fjalla um heilbrigðiskerfið en þar hef ég verið stórnotandi frá síðan ég var 18 ára og tel mig hafa hafa þar góða reynslu. Ég hef hitt og kynnst urmul af frábærum læknum, geðlæknum, sálfræðingum, taugalæknum, flinkum sjúkraþjálfurum, félagsráðgöfum, námsráðgjöfum og svo má lengi telja. Auðvitað kemur fyrir að starfsfólk heilbrigðiskerfisins eigi misjafna daga en heilt yfir hef ég fengið mjög góða þjónustu auk þess sem hún er gjaldfrí, þökk sé sköttunum, okkar félagslega jöfnunartæki. Og þrátt fyrir allt og allt, þegar öllu er á botninn hvolft, að heilbrgiðisstarfsfólk að reyna að gera sitt besta. Það eru ekki allir að besta sig „í örorkukerfinu“ Og þá að öryrkjum en þeim hef nokkrum kynnst á lífsleiðinni. Þetta er fólk sem ber harm sinn í hljóði, á sér fáa málsvara og í lífsbaráttu sinni allri hefur ekki hátt. Mér kemur líka til hugar þegar síbyljan um öryrkja byrjar ljóð, Davíðs Stefánssonar en ég birti hér tvö erindi. Konan sem kyndir ofninn minn. Ég veit, að hún á sorgir,en segir aldrei neittþó sé hún dauðaþreytt,hendur hennar sótugarog hárið illa greitt.Hún fer að engu óð,er öllum mönnum góðog vinnur verk sín hljóð.Sumir skrifa í öskunaöll sín bestu ljóð. Ég veit, að þessi konaer vinafá og snauðaf veraldlegum auð,að launin, sem hún fær,eru last og daglegt brauð.En oftast er það sá,sem allir kvelja og smá,sem mesta mildi á.-Fáir njóta eldanna,sem fyrstir kveikja þá. Ég bað mömmu oft að syngja þetta fyrir mig fyrir svefninn. „Konan sem er svo fátæk og allir eru svo vondir við” sagði barnið ég. Í dag, þegar ég les þetta ljóð yfir, finnst mér stundum að þar sé að finna anda þess og veruleika sem öryrkjar búa við – en vðhorfið breytist svo aðeins ef notuð eru orðin fólk með fötlun og verður jákvæðara. Og þegar kemur að „öryrkjakerfinu” – þá segi ég sem notandi í því í 25 ár – að þegar öllu er á botninn er hvolft þá getur „öryrkjakerfið” verið betra, sérstaklega fjárhagslega en þar eru alltof margar gloppur. Það er sama hvernig maður sveiflar sér í núverandi kerfi þá fær maður alltaf sömu niðurstöðu, sem að meðaltali er um 300 þúsund kr. í ráðstöfunartekjur vegna fáranlega lágra skerðingarviðmiða. Nú á nýtt örorkukerfi að taka gildi 1. september 2025 og verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út, vonandi eru bara allir þar gera besta. En ekkert um það fyrr en þá! Ég vil þó hrósa Tryggingastofnun ríkis, TR, fyrir sífellt betra viðmót við viðskiptavini sína og með þessu áframhaldi stefnir hún hraðbyri í að verða þjónustustofnun í stað kerfiskassa. Að lokum óska ég ykkur öllum hamingjuríkra og ekki síst kærleiksríka jóla (Það er nú oft sagt að kærleikurinn kosti ekki neitt en hamingjuna er ef til vill dálítið erfiðara að finna!) Höfundur er kennari, blaðamaður og öryrki.
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun