Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 19:00 Unnur Dóra Bergsdóttir hefur spilað allan feril sinn til þessa með Selfossi en hér má sjá hana vera komin í Þróttarabúninginn. @throttur Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Unnur Dóra Bergsdóttir, sem hefur verið fyrirliði Selfoss síðustu ár, hefur skrifað undir þriggja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur hafði áður gefið það út að hún myndi ekki spila áfram með Selfossliðinu sem féll niður í C-deildina í sumar. Unnur er öflugur miðjumaður og sterkur karakter inn á vellinum. Unnur hefur líka verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. Hún er fædd árið 2000 en á að baki rúmlega 160 meistaraflokksleiki og hefur skorað í þeim 18 mörk. Unnur Dóra varð bikarmeistari með Selfossi 2019 og Meistari meistaranna vorið 2020. Hún á að baki þrjá landsleiki, með U23 liði Íslands og sumarið 2022 lék hún sinn fyrsta og eina A-landsleik. „Unnur Dóra er mikilvæg viðbót við okkar leikmannahóp, hún er sterkur leikmaður með góða reynslu enda hefur hún verið í fararbroddi hjá Selfyssingum til margra ára. Unnur Dóra á eftir að falla vel inn í hóp okkar Þróttar og styrkja liðið í Bestu deildinni á komandi tímabili. Við bjóðum Unni velkomna í Þrótt,” sagði Kristján Kristjánsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar í frétt á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur) Besta deild karla Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Unnur Dóra Bergsdóttir, sem hefur verið fyrirliði Selfoss síðustu ár, hefur skrifað undir þriggja ára samning um að leika með Þrótti í Bestu deild kvenna. Unnur hafði áður gefið það út að hún myndi ekki spila áfram með Selfossliðinu sem féll niður í C-deildina í sumar. Unnur er öflugur miðjumaður og sterkur karakter inn á vellinum. Unnur hefur líka verið í lykilhlutverki á Selfossi síðustu árin og hefur leikið allan sinn feril með félaginu. Hún er fædd árið 2000 en á að baki rúmlega 160 meistaraflokksleiki og hefur skorað í þeim 18 mörk. Unnur Dóra varð bikarmeistari með Selfossi 2019 og Meistari meistaranna vorið 2020. Hún á að baki þrjá landsleiki, með U23 liði Íslands og sumarið 2022 lék hún sinn fyrsta og eina A-landsleik. „Unnur Dóra er mikilvæg viðbót við okkar leikmannahóp, hún er sterkur leikmaður með góða reynslu enda hefur hún verið í fararbroddi hjá Selfyssingum til margra ára. Unnur Dóra á eftir að falla vel inn í hóp okkar Þróttar og styrkja liðið í Bestu deildinni á komandi tímabili. Við bjóðum Unni velkomna í Þrótt,” sagði Kristján Kristjánsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar í frétt á miðlum félagsins. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Þróttur (@throttur)
Besta deild karla Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira