Þórir vildi Haaland í handboltann Smári Jökull Jónsson skrifar 16. desember 2024 07:33 Þórir vildi að Haaland myndi velja handboltann. Vísir/Getty Þórir Hergeirsson vann sinn sjötta Evróputitil með Noregi í gær á sama tíma og Erling Haaland þurfti að sætta sig við tap í Manchesterslag í ensku úrvalsdeildinni. Þórir reyndi að sannfæra Haaland um að velja handboltann framyfir fótboltann á sínum tíma. Eins og flestir vita er Erling Haaland einn besti knattspyrnumaður heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester City síðustu misserin. Ef handknattleiksþjálfarinn Þórir Hergeirsson hefði fengið að ráða hefði niðurstaðan hins vegar getað orðið önnur. Þegar Haaland var yngri spilaði hann handbolta samhliða fótboltanum. Í viðtali við NRK greinir Haaland frá því að Þórir hafi komið að máli við hann eftir handboltaleik þar sem Haaland hafði spilað vel. „Hann sagði mér að velja handboltann því ég gæti orðið virkilega góður,“ sagði Haaland og sagðist taka undir orð Þóris. „Ég held ég hefði getað orðið góður í handbolta. Ég valdi hins vegar ekki handboltann og ég held að fótboltinn hafi verið rétt val,“ bætti Haaland við en viðtalið var tekið í tengslum við uppskeruhátíð íþróttamanna í Noregi nú í árslok. „Hefði kannski bara verið hornamaður“ Þórir Hergeirsson segist muna eftir að hafa hitt Haaland en ekki hvað þeim fór á milli. „Ég veit ekki hvort ég hafi sagt að hann ætti að velja handboltann. Hann hefði getað orðið mjög, mjög góður handboltaleikmaður.“ Hann segist muna vel hvað hann hugsaði þegar hann sá Haaland á sínum tíma á handboltavellinum. „Hann var sama týpa í yngri flokkunum. Markaskorari og var ótrúlega góður í að skora mörk. Hann var með markanef, hraða, sprengikraft og auga fyrir spili,“ sagði Þórir í viðtali við NRK. Þórir er líka með á hreinu hvar hann hefði stillt Haaland upp á vellinum. „Mögulega hefði hann ekki haft sömu yfirburða stöðu líkamlega í handboltanum, líkt og í fótboltanum. Hann hefði kannski bara verið hornamaður.“ EM kvenna í handbolta 2024 Enski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Eins og flestir vita er Erling Haaland einn besti knattspyrnumaður heims og hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester City síðustu misserin. Ef handknattleiksþjálfarinn Þórir Hergeirsson hefði fengið að ráða hefði niðurstaðan hins vegar getað orðið önnur. Þegar Haaland var yngri spilaði hann handbolta samhliða fótboltanum. Í viðtali við NRK greinir Haaland frá því að Þórir hafi komið að máli við hann eftir handboltaleik þar sem Haaland hafði spilað vel. „Hann sagði mér að velja handboltann því ég gæti orðið virkilega góður,“ sagði Haaland og sagðist taka undir orð Þóris. „Ég held ég hefði getað orðið góður í handbolta. Ég valdi hins vegar ekki handboltann og ég held að fótboltinn hafi verið rétt val,“ bætti Haaland við en viðtalið var tekið í tengslum við uppskeruhátíð íþróttamanna í Noregi nú í árslok. „Hefði kannski bara verið hornamaður“ Þórir Hergeirsson segist muna eftir að hafa hitt Haaland en ekki hvað þeim fór á milli. „Ég veit ekki hvort ég hafi sagt að hann ætti að velja handboltann. Hann hefði getað orðið mjög, mjög góður handboltaleikmaður.“ Hann segist muna vel hvað hann hugsaði þegar hann sá Haaland á sínum tíma á handboltavellinum. „Hann var sama týpa í yngri flokkunum. Markaskorari og var ótrúlega góður í að skora mörk. Hann var með markanef, hraða, sprengikraft og auga fyrir spili,“ sagði Þórir í viðtali við NRK. Þórir er líka með á hreinu hvar hann hefði stillt Haaland upp á vellinum. „Mögulega hefði hann ekki haft sömu yfirburða stöðu líkamlega í handboltanum, líkt og í fótboltanum. Hann hefði kannski bara verið hornamaður.“
EM kvenna í handbolta 2024 Enski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira