Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2024 20:07 Mæðgurnar Þórunn Lilja og Helena Daley eru með kertaframleiðsluna á heimili sínu á Selfossi og gengur starfsemin mjög vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökukerti, mandarínukerti, ískerti, piparkökukerti, eftiréttakerti, jólatrjáakerti og bjórkerti eru meðal kerta, sem mægður á Selfossi búa til. Kertin sóta ekki og eru umhverfisvæn. Annar kertaframleiðandinn er aðeins sex ára. Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira
Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna
Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Sjá meira