Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:38 Þau Malcom (fyrir miðju), Hal (t.v.) og Lois (t.h.) munu öll snúa aftur á skjáinn. getty Útlit er fyrir að gamanþáttaröðin vinsæla Malcolm in the Middle muni snúa aftur á skjáinn. Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira