Verður áfram í grænu næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 17:30 Samantha Rose Smith fagnar Íslandsmeistaratitlinum með Breiðabliki í haust. @breidablik_fotbolti Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Breiðablik staðfesti nýjan samning Smith á miðlum sínum í kvöld. Blikarnir gerðu það með því að birta myndasyrpu með Smith frá síðustu leiktíð og spiluðu síðan undir bandaríska þjóðsönginn. „Vertu hjartanlega velkomin aftur í grænt - Samantha Rose Smith,“ sagði við færsluna. Það er líka full ástæða fyrir Blika að fagna þessum nýja samningi við þennan frábæra leikmann. Smith spilaði reyndar bara síðustu sjö leiki liðsins á tímabilinu en gerði öðrum fremur útslagið við að landa aftur Íslandsmeistaratitlinum í Smárann. Blikar skoruðu 2,4 mörk í leik fyrir komu hennar en 3,7 mörk í leik eftir að hún kom. Í þessum sjö leikjum var Smith sjálf með níu mörk og sjö stoðsendingar. Hún átti einnig skot sem var fylgt var eftir og kom því að sautján mörkum í leikjunum sjö eða 2,4 mörkum að meðaltali í leik. Þetta var reyndar sögulegt sumar hjá Smith sem var sú fyrsta til að vinna tvær efstu deildirnar á sama sumri. Hún hafði áður hjálpað FHL, sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis, að vinna Lengjudeildina. Smith var með 15 mörk í 14 leikjum í Lengjudeildinni og varð næstmarkahæst í deildinni. Hún lék því alls 21 leik í deildarkeppnunum tveimur sumarið 2024 og skoraði í þeim 24 mörk. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Breiðablik staðfesti nýjan samning Smith á miðlum sínum í kvöld. Blikarnir gerðu það með því að birta myndasyrpu með Smith frá síðustu leiktíð og spiluðu síðan undir bandaríska þjóðsönginn. „Vertu hjartanlega velkomin aftur í grænt - Samantha Rose Smith,“ sagði við færsluna. Það er líka full ástæða fyrir Blika að fagna þessum nýja samningi við þennan frábæra leikmann. Smith spilaði reyndar bara síðustu sjö leiki liðsins á tímabilinu en gerði öðrum fremur útslagið við að landa aftur Íslandsmeistaratitlinum í Smárann. Blikar skoruðu 2,4 mörk í leik fyrir komu hennar en 3,7 mörk í leik eftir að hún kom. Í þessum sjö leikjum var Smith sjálf með níu mörk og sjö stoðsendingar. Hún átti einnig skot sem var fylgt var eftir og kom því að sautján mörkum í leikjunum sjö eða 2,4 mörkum að meðaltali í leik. Þetta var reyndar sögulegt sumar hjá Smith sem var sú fyrsta til að vinna tvær efstu deildirnar á sama sumri. Hún hafði áður hjálpað FHL, sameiginlegu liði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis, að vinna Lengjudeildina. Smith var með 15 mörk í 14 leikjum í Lengjudeildinni og varð næstmarkahæst í deildinni. Hún lék því alls 21 leik í deildarkeppnunum tveimur sumarið 2024 og skoraði í þeim 24 mörk. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira