Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. desember 2024 21:20 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, fagnar því að Assad hafi hrökklast frá völdum. EPA/RON SACHS Bandaríkjaher gerði meira en 75 loftárásir á skotmörk Íslamska ríkisins í Sýrlandi í dag. Markmið árásanna hafi verið að þurrka út herbúðir ISIS í miðhluta Sýrlands. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá yfirstjórn Bandaríska hersins á svæðinu en þar kemur fram að almennir borgarar hafi ekki fallið í árásunum. 𝐔.𝐒. 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐂𝐨𝐦𝐦𝐚𝐧𝐝 𝐂𝐨𝐧𝐝𝐮𝐜𝐭𝐬 𝐃𝐨𝐳𝐞𝐧𝐬 𝐨𝐟 𝐀𝐢𝐫𝐬𝐭𝐫𝐢𝐤𝐞𝐬 𝐭𝐨 𝐄𝐥𝐢𝐦𝐢𝐧𝐚𝐭𝐞 𝐈𝐒𝐈𝐒 𝐂𝐚𝐦𝐩𝐬 𝐢𝐧 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐒𝐲𝐫𝐢𝐚U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted dozens of precision airstrikes targeting known ISIS camps and… pic.twitter.com/E7CUPuPehf— U.S. Central Command (@CENTCOM) December 8, 2024 Eins og greint hefur verið frá steyptu uppreisnarmenn í Sýrlandi Assad-stjórninni af stóli í morgun. Sýrlendingar víða um heim hafa fagnað falli stjórnarinnar en Assad Sýrlandsforseti hefur hlotið hæli í Rússlandi. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sagði í ávarpi sínu fyrr í kvöld að Bashar al-Assad, fyrrverandi forseti Sýrlands sem var steypt af stóli í nótt, ætti að sæta ábyrgð eftir ár sín í valdastól í ríkinu. Fréttastofa BBC greinir frá. Biden varaði Íslamska ríkið við því að reyna grípa völd í landinu nú þegar að mikið umrót væri í pólitísku landslagi í Sýrlandi. Íslamska ríkið ætti ekki að misnota aðstæður og nýta valdalegt tómarúm til að byggja sig upp að nýju. Biden fangaði því að Assad væri ekki lengur við völd í Sýrlandi og sagði sýrlensku þjóðina hafa einstakt tækifæri til að mynda betri framtíð fyrir ríkið. Bandaríkjastjórn ætli að funda með uppreisnarmönnum um næstu skref. Sameinuðu þjóðirnar muni koma að því. Bandaríkin Sýrland Hernaður Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá yfirstjórn Bandaríska hersins á svæðinu en þar kemur fram að almennir borgarar hafi ekki fallið í árásunum. 𝐔.𝐒. 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐂𝐨𝐦𝐦𝐚𝐧𝐝 𝐂𝐨𝐧𝐝𝐮𝐜𝐭𝐬 𝐃𝐨𝐳𝐞𝐧𝐬 𝐨𝐟 𝐀𝐢𝐫𝐬𝐭𝐫𝐢𝐤𝐞𝐬 𝐭𝐨 𝐄𝐥𝐢𝐦𝐢𝐧𝐚𝐭𝐞 𝐈𝐒𝐈𝐒 𝐂𝐚𝐦𝐩𝐬 𝐢𝐧 𝐂𝐞𝐧𝐭𝐫𝐚𝐥 𝐒𝐲𝐫𝐢𝐚U.S. Central Command (CENTCOM) forces conducted dozens of precision airstrikes targeting known ISIS camps and… pic.twitter.com/E7CUPuPehf— U.S. Central Command (@CENTCOM) December 8, 2024 Eins og greint hefur verið frá steyptu uppreisnarmenn í Sýrlandi Assad-stjórninni af stóli í morgun. Sýrlendingar víða um heim hafa fagnað falli stjórnarinnar en Assad Sýrlandsforseti hefur hlotið hæli í Rússlandi. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sagði í ávarpi sínu fyrr í kvöld að Bashar al-Assad, fyrrverandi forseti Sýrlands sem var steypt af stóli í nótt, ætti að sæta ábyrgð eftir ár sín í valdastól í ríkinu. Fréttastofa BBC greinir frá. Biden varaði Íslamska ríkið við því að reyna grípa völd í landinu nú þegar að mikið umrót væri í pólitísku landslagi í Sýrlandi. Íslamska ríkið ætti ekki að misnota aðstæður og nýta valdalegt tómarúm til að byggja sig upp að nýju. Biden fangaði því að Assad væri ekki lengur við völd í Sýrlandi og sagði sýrlensku þjóðina hafa einstakt tækifæri til að mynda betri framtíð fyrir ríkið. Bandaríkjastjórn ætli að funda með uppreisnarmönnum um næstu skref. Sameinuðu þjóðirnar muni koma að því.
Bandaríkin Sýrland Hernaður Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira