Sandra viðurkenndi að vera gríðarlega stressuð enda að hitta forseta í fyrsta skipti á ævinni. Öll settu þau svo upp klúta og þá var ísinn brotinn.
Hægt er að horfa á heimsókn Söndru og Fannars til Höllu í spilaranum. Enn er hægt að skrá sig sem Heimsforeldri UNICEF á vef UNICEF.