Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 07:32 Nýjasta liðið í WNBA deildinni í körfubolta er Valkyrjunar frá Golden State. Þjálfari liðsins er Natalie Nakase. Getty/Ezra Shaw Valkyrjur eru mikið fréttum á Íslandi eftir alþingiskosningarnar á dögunum en hinum megin við hafið má einnig finna nýjar valkyrjur. „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum