Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 07:32 Nýjasta liðið í WNBA deildinni í körfubolta er Valkyrjunar frá Golden State. Þjálfari liðsins er Natalie Nakase. Getty/Ezra Shaw Valkyrjur eru mikið fréttum á Íslandi eftir alþingiskosningarnar á dögunum en hinum megin við hafið má einnig finna nýjar valkyrjur. „Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
„Valkyrjurnar eru komnar til að sjá og sigra,“ sagði Inga Sæland að loknum fyrsta fundi formanna Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins en flokkarnir eru nú í stjórnarmyndunarviðræðum. Þær eru samt ekki einu Valkyrjurnar sem eru að stíga sín fyrst spor á stóra sviðinu á komandi mánuðum. Nýjast liðið í WNBA deildinni í körfubolta hefur nefnilega einnig tekið sér þetta nafn. Eigendur Golden State Warriors hafa sett á laggirnar kvennalið sem ber nafnið Golden State Valkyries. Þar er vísað sömu valkyrjur og finnast í goðafræðinni. Valkyrjurnar spila sitt fyrsta tímabil í WNBA á næsta ári en liðið spilar heimaleikina sína í sömu höll og Warriors. Hún heitir Chase Center, er í San Francisco og er ein nýjasta höllin í NBA. Félagið var formlega opinberað í október 2023 og fékk gælunafnið Valkyrjurnar í maí á þessu ári. Í október síðastliðnum var Natalie Nakase ráðin þjálfari liðsins en hún var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers. Liðið er eins og er ekki með neina leikmenn en mun fá að velja úr hópi leikmanna frá öllum hinum liðum WNBA deildarinnar auk þess að taka þátt í komandi nýliðvali. Í gær voru nýir búningar liðsins kynntir og þá er merki félagsins einnig klárt. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira