Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Sindri Sverrisson skrifar 4. desember 2024 16:33 Erling Haaland og félagar í Manchester City leika á HM félagsliða vegna þess að þeir unnu Meistaradeild Evrópu árið 2023. Sigurlið þriggja síðustu ára í Meistaradeildinni leika á HM. Getty Dregið verður í hið umdeilda HM félagsliða í fótbolta á morgun, um klukkan 18 að íslenskum tíma, í Miami í Bandaríkjunum. Stórlið á borð við Real Madrid og Manchester City eru með í keppninni. Mótið hefur verið stækkað til muna og fært til sumars, og munu 32 lið taka þátt næsta sumar. Spilað verður í Bandaríkjunum sem eru einmitt einnig einn þriggja gestgjafa HM landsliða 2026. FIFA tilkynnti í dag að DAZN hefði tryggt sér sýningarrétt frá mótinu um allan heim, og að allir 63 leikir mótsins yrðu sýndir frítt. Gagnrýnt hefur verið að bætt sé við enn einu mótinu fyrir bestu fótboltamenn heims, með auknu leikjaálagi, en mótið hefst 15. júní og úrslitaleikurinn er ekki fyrr en 13. júlí. Hér að neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn á morgun og eins og sjá má raðast Evrópuþjóðirnar tólf í tvo efri styrkleikaflokkana. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla og í keppninni komast svo tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit. Flokkur 1 Manchester City (Eng), Real Madrid (Spá), Bayern München (Þýs), PSG (Fra), Flamengo (Bra), Palmeiras (Bra), River Plate (Arg), Fluminense (Bra). Flokkur 2 Chelsea (Eng), Dortmund (Þýs), Inter (Íta), Porto (Por), Atlético Madrid (Spá), Benfica (Por), Juventus (Íta), Salzburg (Aus). Flokkur 3 Al Hilal (Sád), Ulsan (Kór), Al Ahly (Egy), Wydad (Mar), Monterrey (Mex), Club Léon (Mex), Boca Juniors (Arg), Botafogo (Bra). Flokkur 4 Urawa Red Diamonds (Jap), Al Ain (Sam), Espérance (Tún), Mamelodi Sundowns (Suð), Pachuca (Mex), Seattle Sounders (Ban), Auckland City (Nýj), Inter Miami (Ban). HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Mótið hefur verið stækkað til muna og fært til sumars, og munu 32 lið taka þátt næsta sumar. Spilað verður í Bandaríkjunum sem eru einmitt einnig einn þriggja gestgjafa HM landsliða 2026. FIFA tilkynnti í dag að DAZN hefði tryggt sér sýningarrétt frá mótinu um allan heim, og að allir 63 leikir mótsins yrðu sýndir frítt. Gagnrýnt hefur verið að bætt sé við enn einu mótinu fyrir bestu fótboltamenn heims, með auknu leikjaálagi, en mótið hefst 15. júní og úrslitaleikurinn er ekki fyrr en 13. júlí. Hér að neðan má sjá styrkleikaflokkana fyrir dráttinn á morgun og eins og sjá má raðast Evrópuþjóðirnar tólf í tvo efri styrkleikaflokkana. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla og í keppninni komast svo tvö efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit. Flokkur 1 Manchester City (Eng), Real Madrid (Spá), Bayern München (Þýs), PSG (Fra), Flamengo (Bra), Palmeiras (Bra), River Plate (Arg), Fluminense (Bra). Flokkur 2 Chelsea (Eng), Dortmund (Þýs), Inter (Íta), Porto (Por), Atlético Madrid (Spá), Benfica (Por), Juventus (Íta), Salzburg (Aus). Flokkur 3 Al Hilal (Sád), Ulsan (Kór), Al Ahly (Egy), Wydad (Mar), Monterrey (Mex), Club Léon (Mex), Boca Juniors (Arg), Botafogo (Bra). Flokkur 4 Urawa Red Diamonds (Jap), Al Ain (Sam), Espérance (Tún), Mamelodi Sundowns (Suð), Pachuca (Mex), Seattle Sounders (Ban), Auckland City (Nýj), Inter Miami (Ban).
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira